Þið sem eigið eldri börn, segja frá...

Appelsinusukkulaði | 7. ágú. '16, kl: 00:06:26 | 169 | Svara | Meðganga | 0

Hvenær hafiði verið að segja frá óléttunni, á einn 3ára og við erum að vandræðast með hvenær við eigum að segja frá :)

 

sellofan | 7. ágú. '16, kl: 23:17:55 | Svara | Meðganga | 1

Minn eldri var 3 ára þegar ég varð ólétt af þeim yngri. Við ákváðum að segja mömmu og pabba frá þegar ég var komin 10v og sögðum honum frá fyrst, vildi ekki að hann myndi heyra það frá mömmu og pabba, vissi ekki hvernig þau myndu bregðast við, þ.e. hvort að þau myndu fara að segja við hann eitthvað um litla barnið. Hann fattaði þetta svosem ekkert. Talaði aðeins meira um þetta við hann eftir 12v sónarinn og það var ekki fyrr en um 15-16 vikur sem hann fór að fatta þetta. Þegar ég var komin svo 17 vikur og að taka bumbumynd af mér þá hljóp hann til mín og kyssti litla barnið í bumbunni <3 

karala | 8. ágú. '16, kl: 15:02:14 | Svara | Meðganga | 1

Mín elsta var 3 ára líka þegar ég komst ad óléttu af barni 2 (3 ára afmælisdaginn hennar :) )
Við ákváðum að bíða eins lengi og hægt væri svo þetta yrði auðveldara fyrir hana (svo löng bið fyrir svona kríli). Hún fór sjálf ad spyrja hvort það væri nokkuð barn i maganum mínum þegar farið var ad sjást á mér, um 4-5 mánuð. Uppúr því sögðum við henni það svo.
Núna hugsa ég ad við segjum eftir 12 vikna sonar.... enda bæði börnin frekar stór og fljót ad fatta þetta ?

krilamamma | 17. ágú. '16, kl: 14:18:17 | Svara | Meðganga | 0

eftir 12 vikur, bara til að staðfesta að allt væri alveg í lagi :)
Eldri var 2,5 árs þegar yngri fæddist og núna verða þær 4 og 6 þegar krílið kemur, missti fóstur fyrir ári og er sett núna í sama mánuði ári seinna þannig enginn fékk að vita neitt nema makinn og mamma þangað til eftir 12 vikna sónar

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hjartsláttur- aukaslög glámur 12.11.2007 11.10.2016 | 19:50
bumbult en þarf ekki að æla, þreyta og brjálaður mórall mialitla82 11.10.2016 11.10.2016 | 16:50
35+ eða 40+ bumbuhópur? beatrixkiddo 25.9.2016 10.10.2016 | 22:15
Ágúst 2016 kópavogurmömmu Queen B 10.10.2016
bumbult og kuldahrollur mialitla82 9.10.2016 10.10.2016 | 12:57
einhver lent í þessu? eb84 8.10.2016
Verðandi mæður yfir 40 GustaSigurfinns 10.3.2012 5.10.2016 | 15:36
æfingar á maga á meðgöngu mialitla82 3.10.2016 5.10.2016 | 06:11
12 vikna sónar dumbo87 29.9.2016 4.10.2016 | 12:40
er snemmt að í snemmsónar 6v3d? mialitla82 24.9.2016 3.10.2016 | 10:15
Hafsteinn Sæmundsson kvennsjúkdómalænir..reynsla?? runalitla 16.8.2010 3.10.2016 | 02:48
febrùarbumbur bjornsdottir 8.9.2016 1.10.2016 | 22:37
BumbuHópur fyrir Maí 2017 Doritomax 30.9.2016
maí 2017 dumbo87 5.9.2016 29.9.2016 | 14:44
eggjahvítur/hrá egg mialitla82 26.9.2016 28.9.2016 | 22:40
Tómur sekkur sevenup77 9.9.2016 27.9.2016 | 08:41
Minus blóðflokkur og meðganga sykurbjalla 26.9.2016
Vítamín ofl. Húllahúbb 22.9.2016 26.9.2016 | 12:22
Reynsla af keysara? Curly27 21.9.2016 22.9.2016 | 22:10
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
Febrúarbumbur á Suðurnesjum nurðug 15.8.2016 20.9.2016 | 20:43
Matur-smá hjálp baun17 17.9.2016 19.9.2016 | 10:19
vinna fyrstu vikurnar stóratá 12.9.2016 14.9.2016 | 17:41
Doppler/angel sounds hhjb90 14.9.2016
Tvíburar?? juferta 22.8.2016 11.9.2016 | 14:59
Janúarbaun. donnasumm 2.5.2016 9.9.2016 | 22:41
Ringluð sykurbjalla 26.8.2016 9.9.2016 | 11:07
Óska eftir doppler tæki kickapoo 6.9.2016
Fæðingarorlof Ekki með vinnu á fæðingardegi/mánuði. ræktin2011 3.9.2016 4.9.2016 | 11:00
keiluskurður á meðgöngu? kimo9 26.8.2016 1.9.2016 | 13:32
afsteypa Bumbuna elisakatrin 30.8.2016
VARÚÐ Listería í kjúklingastrimlum Alfa78 30.8.2016
Digital þungunarpróf ofl til sölu. ledom 24.8.2016 27.8.2016 | 23:14
Frjókornaofnæmi á meðgöngu!!! zetajones 18.6.2005 24.8.2016 | 21:43
óléttar pcos konur... secret101 15.7.2016 24.8.2016 | 15:50
Of þung secret101 21.6.2016 24.8.2016 | 15:43
Digital þungunarpróf lanleynd 24.8.2016 24.8.2016 | 15:41
Staðfesting á þungun fyrir 12 vikur? beatrixkiddo 22.8.2016 23.8.2016 | 09:37
ógleði, kemur og fer? highonlife 19.8.2016 22.8.2016 | 15:39
Febrúar-bumbur :) LaddaPadda 7.6.2016 22.8.2016 | 11:52
Egglos næstum 5 vikum eftir fyrsta dag blæðinga starrdustt 15.7.2016 21.8.2016 | 22:29
Verkir sykurbjalla 17.8.2016 17.8.2016 | 19:26
5 vikur og ristilkrampi? marsmamma15 23.6.2016 17.8.2016 | 14:32
Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?! Rauðrófa 28.6.2016 17.8.2016 | 14:27
Ljósmæður í árbæ Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:20
Þið sem eigið eldri börn, segja frá... Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:18
Óléttupróf??? mamma3 16.8.2016 16.8.2016 | 22:42
Doppler Novembernr2 4.6.2016 16.8.2016 | 02:13
Óska eftir Doppler-tæki :-) Elegal 7.8.2016 13.8.2016 | 22:38
Áhættumeðganga - gigt Cambria 11.8.2016
Síða 7 af 9247 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, Guddie, paulobrien, annarut123, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is