Tannlækningar í Búdapest

Bella2397 | 12. jan. '22, kl: 19:50:30 | 786 | Svara | Er.is | 0

Er einhver hér sem hefur farið til tannlæknis í Búdapest eða þekkir til þess? Hvar get ég fundið umræður og umsagnir um það?

 

Hugsanlega og kannski | 12. jan. '22, kl: 21:37:00 | Svara | Er.is | 0

Facebook. En…… ég fór til Budapest og fékk áætlun, minn tannsi var involveraður í ferlið. Algjör yfirmeðhöndlun sagði hann. Tekkaði mig ut og fór til Póllands. Munaði helming a verði

Bella2397 | 13. jan. '22, kl: 18:20:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvada stofa var þad?

Hugsanlega og kannski | 14. jan. '22, kl: 02:19:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Clinic eitthvað… sú sem var fyrst. Skal setja inn þegar ég man.

Hugsanlega og kannski | 16. jan. '22, kl: 20:39:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kreativ dental

svarkur | 19. jan. '22, kl: 06:56:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Áhugavert. Ég fór til Kreativ Dental fyrir nokkrum árum. Hafði fengið tilboð hjá tveimur íslenskum tannlæknum í (frekar stórt) verkið upp á 4.3-4.5 milljónir.

Kreativ Dental gerði það sama - með sömu efnum - fyrir 1.200þ sem er hvernig sem á það er litið - sparnaður.

Ferðakostnaður varð nokkur hundruð þúsund - aðallega vþa við gerðum þetta að fjölskylduferð í leiðinni, en hefði geta hlaupið á undir hundraðinu fyrir eina manneskju.

Þurfti að fara tvisvar.

Er mjög dús við niðurstöðuna eftir allt of mörg ár þsa. ég hafði ekkert sjálfstraust vegna útlits.

Ronaldo100 | 23. maí '24, kl: 16:35:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða stofu í Póllandi og hvar. Viss um að gæði séu sambærieg.

tryppalina | 16. jan. '22, kl: 16:23:38 | Svara | Er.is | 1

Eg fór til Búdapest 2018 og stofan heitir Búdapest clinic er á Facebook fór 2 út svo sátt

hogí | 1. feb. '23, kl: 03:25:38 | Svara | Er.is | 0

Eg fór til Fedasz Dental í Budapest 2022.eg fór tvær ferðir og er virkilega ánægður með útkomuna.Eg Var einmitt búinn að spá í þetta í nokkur ár og þegar að eg sá gæðin og verð hjá félaga mínum sem hafði farið þarna i gegn ákvað eg að drífa mig, þetta var frekar mikið sem að þurfti að gera hjá mer og áætlunin stóðst..það sem kom mer mikið á óvart var hversu personuleg og fagleg þjónustan var og hversu góð aðstaðan er, stofan virkilega tæknileg..það var íslenskur fararstjóri sem sótti mig á herbergið eða útí garð þegar að eg átti að mæta í timann:)mæli með.. þetta er stofan https://www.facebook.com/profile.php?id=100089471962558

asgerdure0609 | 22. maí '23, kl: 20:20:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er ekki sama facebook síða og ég fór hjá.

það skiptir máli hjá hvaða farastjóra maður fer hjá... veit um einn sem fór og fararstjórinn vissi ekkert og var bara léleg þjónusta.

ég fór í gegnum þessa https://www.facebook.com/profile.php?id=100063546581359 fór sjálf samt bara í fyllingar, hætti við að fara í implant og ætla seinna

kmarus21 | 2. feb. '23, kl: 01:24:49 | Svara | Er.is | 0

Happy smile. Gdansk. Fulltrui h'erna i Reykjavik..

animona | 15. feb. '23, kl: 13:56:16 | Svara | Er.is | 0

Maðurinn minn fór til Fedasz Dental í Búdapest. Hann lét setja 13 krónur og 3 inplanta í sig og útkoman er ótrúleg! Þjónustan þar er upp á 10. Ef þú hefur áhuga á að heyra í tengiliðinum fyrir þá tannlækna stofu þá set ég með símanúmerið, sá fararstjóri fór sjálfur til þeirra og er með mikla reynslu í þessu. 6907977

áin | 28. nóv. '23, kl: 18:00:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef verið hjá Íslensku klínikinni í Búdapest og mæli 100% með þeim. Ferlið allt og umhyggjan og allur aðbúnaður til fyrirmyndar.

kiricowell | 13. maí '24, kl: 04:05:17 | Svara | Er.is | 0

This is very interesting, and you're a very good writer. I've subscribed to your feed and look forward to reading more of your great posts https://ageofwargame.io

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Telegram: @santaoz A SAFE PLACE TO GET DMT, LSD AND MAGIC MUSHROOM ONLINE basantamontez 10.6.2024
WhatsApp:+61 431 218 283 buy weed, DMT, LSD Vape Carts and Magic Mushrooms in Australia basantamontez 10.6.2024
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 10.6.2024 | 12:30
vélindakrampi heida4 21.11.2008 10.6.2024 | 10:30
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 10.6.2024 | 04:57
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 10.6.2024 | 04:23
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 9.6.2024 | 11:02
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023 8.6.2024 | 09:31
Klám-stjarna. Zjonni71 5.6.2024 7.6.2024 | 19:01
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.6.2024 | 09:00
Hvar er hægt að fá... makeup 7.6.2024
Android Apps Cons 16.11.2010 6.6.2024 | 17:12
app fyrir Android listamaðurinn 2.4.2011 6.6.2024 | 17:09
Sumar frí hjá mæðro Ulfurb97 6.6.2024
IPTV áskrift mæli með KalliGusta 2.6.2024 6.6.2024 | 11:33
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023 6.6.2024 | 10:53
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024 5.6.2024 | 21:49
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 5.6.2024 | 14:15
heimur mjaltakonu - einkennilegt comment OceanOcean 9.4.2005 5.6.2024 | 07:17
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024 5.6.2024 | 01:41
ÓE bók um Tröllatunguætt Garðar Hauksson 4.6.2024
Rjómasprautur !! Benan 28.6.2006 4.6.2024 | 04:38
+27672740459 MOST TRUSTED POWERFUL LOVE SPELL CASTER TO RETURN YOUR LOST LOVE. Babakagolo 3.6.2024 3.6.2024 | 23:33
+27672740459 MAGIC RING/MAGIC WALLET IN AFRICA, THE USA, EUROPE, AND OTHER PARTS OF THE WORLD. Babakagolo 3.6.2024
+27672740459 EMERGENCY SPELLS FOR YOU STUCKING WITH THE PROBLEM IN DIFFERENT PARTS OF THE WORLD Babakagolo 3.6.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 3.6.2024 | 08:09
Ristilpokar leigan 19.6.2023 2.6.2024 | 15:10
Hver verður næsti forseti ? cambel 2.6.2024 2.6.2024 | 03:35
IPTV Áskrift Mæli með iptvaskrift 20.12.2021 1.6.2024 | 20:45
Ástþór með á móti ? Zjonni71 17.5.2024 1.6.2024 | 15:36
Skartgripir bellabjork33 22.5.2024 31.5.2024 | 17:15
Fortjald unnur93 30.5.2024
Selja Gull merida 15.6.2023 30.5.2024 | 13:43
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023 30.5.2024 | 13:15
New York Ròs 18.4.2024 30.5.2024 | 08:23
Enjoyable experiences with Uno Online! Hemoni 30.5.2024
Playing Uno Online is a thrilling adventure! Hemoni 30.5.2024
Varðandi netgiro Gio87 29.5.2024 30.5.2024 | 01:26
Jafnvægistruflanir... KilgoreTrout 14.6.2011 28.5.2024 | 16:35
Bæklunarlæknir fyrir hnjáliðaskipti. gamlinn 17.5.2024 28.5.2024 | 06:44
Review IO Games kanelime 28.5.2024
New York Ròs 22.5.2024 28.5.2024 | 01:37
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 28.5.2024 | 01:34
Hunda og kattahótelið - hvernig er það? Chacha 27.5.2024
Mjög hættulegur frambjóðandi ! Zjonni71 9.5.2024 27.5.2024 | 19:55
Monkey Mart: Test your reaction ability! Halvorson 27.5.2024
Rjómasprautur... órækjan 26.12.2009 27.5.2024 | 04:12
Temu kdm 25.5.2024
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 23.5.2024 | 16:35
Happy supermarket trantow 22.5.2024
Síða 1 af 50657 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is