Lokaður Stuðningshópur Fyrir Konur Með PCOS

Lavender2011 | 8. jún. '14, kl: 16:20:37 | 168 | Svara | Þungun | 1

Búið er að stofna lokaðan facebook hóp fyrir konur með PCOS.


Tilgangur hópsins er að styðja, ráðleggja og hjálpa hvor annarri í okkar ferli með PCOS. Hvort sem það tengist því að eiga við leiðindar aukakvilla þess, barneignir eða bara að veita hvor annarri upplýsingar.
Við sem greindar erum með PCOS vitum að upplýsingar á netinu eru ekkert oft á tíðum mjög þæginlegar og nauðsynlegt er að fá stuðning frá öðrum sem þekkja til. Við vitum jú að ýmsir "skemmtilegir" kvillar fylgja og leiðinlegt er að eiga við þá. Við gætum lumað á ýmsum ráðum fyrir hvor aðra.

Ef þið óskið eftir að komast inní hópinn endilega sendið mér þá emailið ykkar (facebook emailið) í skilaboðum og ég bíð ykkur inn.

 

Lavender2011 | 9. jún. '14, kl: 20:44:59 | Svara | Þungun | 0

Vil ítreka að þetta er lokaður og leyndur hópur. Hann er ekki sýnilegur öðrum en þeim sem er boðið inn í hann :)

ermensjána | 29. maí '17, kl: 19:43:45 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Hversvegna að hafa þennan hóp lokaðan þegar til er lyf við þessum sjúkdóm og 9 börn hafa fæðst að því llyfi . Þið getið fenfið lyfið frítt með því að svara :

rachel berry | 10. jún. '14, kl: 15:27:13 | Svara | Þungun | 0

Er þetta hópurinn sem er nú þegar og lítil virkni eða er þetta glænýr ?

Lavender2011 | 10. jún. '14, kl: 18:32:28 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þessi er glænýr :)

Lavender2011 | 16. jún. '14, kl: 20:16:17 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

.

250909 | 17. jún. '14, kl: 20:04:54 | Svara | Þungun | 0

Kristín Tryggvadóttir, ég er ný grein með pcos

250909 | 17. jún. '14, kl: 20:07:00 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

facebookið mitt er kristin.tryggvadottir.1

Lavender2011 | 18. jún. '14, kl: 12:04:25 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Adda þér :)

ermensjána | 29. maí '17, kl: 19:50:15 | Svara | Þungun | 0

Hversvegna eru þið með þessa síðu lokaða ??'

raina | 26. jún. '17, kl: 22:08:53 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þessi þráður er síðan 2014. En það er til grúppa á facebook sem heitir PCOS á Íslandi. Veit ekki hvort þetta er sú sama eða ekki. En finndu hana og þú verður samþykkt inn.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Ný hætt á pillunni anitapanita 5.10.2017
Neyðarpillan pandii 15.6.2017 4.10.2017 | 13:33
Hvað er að mer?! hobnobkex 24.9.2017 26.9.2017 | 13:40
Enn ein pilluspurningin Karmen... 22.9.2017 24.9.2017 | 21:38
Þessar ekki línur eða kannski línur... Emma78 19.9.2017 21.9.2017 | 21:13
D10 Roche Valium, upj90s, og OxyContin o.fl. WhatsApp Fjöldi: +1 (403) 814-1154 stevmusterf541 21.9.2017
Maíbumbur 2018 hnjasa 16.9.2017
Þetta er mjög mikilvægt Out of Matrix 13.9.2017
Jákvætt? Mynd! sexan 10.9.2017 11.9.2017 | 20:52
Digital ovulation clearblue test A2112 9.9.2017
Einkenni Sumarjakki8 6.9.2017 8.9.2017 | 21:22
konur svara delta201 7.9.2017
Jákvætt þungunarpróf? tmg8 6.9.2017 7.9.2017 | 10:33
femar eða letrozole eb84 27.8.2017 28.8.2017 | 22:09
Primolut lolla1994 22.8.2017 25.8.2017 | 08:09
Femar, blóðprufa og óreglulegur tíðahringur silly1 20.1.2017 24.8.2017 | 14:09
Var ekki til listi yfir hvernig er best að reyna að verða þunguð? lindaingva 22.8.2017
Hvað á ég að gera? Hjálp! skiliggi 19.8.2017 21.8.2017 | 09:25
Vika framyfir - neikvætt gojiberry20 17.8.2017
Að fá egg annars staðar en á Íslandi Jolakaka 16.2.2017 10.8.2017 | 08:53
skoðun á að eiga barn ein... babyonboard 11.7.2017 9.8.2017 | 17:04
HJÁLP - ÁRÍÐANDI NEYÐARNÚMER IFV margretpall 6.8.2017
Seint egglos einkadóttir 12.7.2017 30.7.2017 | 14:41
MJÖG MIKILVÆGT antimatrix 26.7.2017
Fá ekki jákvætt en samt ólétt umraeda 5.4.2017 13.7.2017 | 23:06
Hormónalykkjan Dísin88 27.6.2017 11.7.2017 | 22:34
reglubundnar blæðingar og samt a koparlykkju ghi83 9.7.2017 11.7.2017 | 07:25
eitt spurningamerki? missus 16.6.2017 3.7.2017 | 23:05
Lokaður Stuðningshópur Fyrir Konur Með PCOS Lavender2011 8.6.2014 26.6.2017 | 22:08
Letrozol bluefish einkenni holyoke 19.6.2017 22.6.2017 | 21:02
Nálastunga - AMH hormón Lynghreidrid 17.8.2016 17.6.2017 | 22:07
Pergó hjá heimilislækni? stjarna111 9.6.2017 10.6.2017 | 17:58
Hormónalykkan LaRose 19.5.2017 8.6.2017 | 12:50
Fósturmissir eða ? Serenity 28.5.2017 1.6.2017 | 23:29
Jákvætt fyrir viku 4 Fjola15 16.5.2017 22.5.2017 | 13:36
Kynjaegglospróf Arrri 15.5.2017 16.5.2017 | 17:21
Pergotime I Metformin I Egglospróf Wild Horse 9.5.2017 12.5.2017 | 08:10
Lutinus - reynsla lukkuleg82 10.5.2017
Er einhver sem les netpóst yfir helgina hjá IVF klinki ? regazza 5.5.2017 6.5.2017 | 21:17
lykkjan ghi83 1.5.2017
Er að fríka ut,! silly1 16.4.2017 28.4.2017 | 10:41
Skrítinn tíðahringur donanobispachem 19.4.2017 23.4.2017 | 23:19
Pergótime hvergi fáanlegt, hvað kemur í staðinn? holyoke 10.4.2017 14.4.2017 | 08:29
Hrinugr 1 á Letrozole bluefish (Femar) isma 11.4.2017
Hversu langan tíma tekur að verða ólétt kaffihaus 10.11.2016 8.4.2017 | 18:30
stöðugur broskall á digital egglosaprófi eb84 8.4.2017
Clearblue digital egglospróf + þungunarstrimlar chérie 10.3.2017 20.3.2017 | 12:49
Ef tvö egg losna en bara annað frjóvgast...... kimo9 18.3.2017 20.3.2017 | 12:04
Síða 3 af 5697 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien