IVF Klínikin - Hvað tekur ferlið langan tíma?

maggapala1 | 31. ágú. '16, kl: 18:58:47 | 182 | Svara | Þungun | 0

Hæ,

Er einhver nýlega búin að fara í gegnum allt ferlið hjá IVF? Ég er að spá hvað ferlið tekur langan tíma frá fyrsta viðtali þangað til þungun á sér stað (ef allt fer að óskum) ?

Kveðja
M

 

maggapala1 | 31. ágú. '16, kl: 19:03:45 | Svara | Þungun | 0

Til í svör fyrir bæði Glasa og tæknisæðingu :)

everything is doable | 31. ágú. '16, kl: 22:23:30 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Við erum núna í þessu ferli hjá þeim, þetta fer smá eftir því hvernig þú ferð í gegnum þetta vanalega kemuru til þeirra eftir ár af heimareyneríi, við taka nokkrar rannsóknir og svo ef allt kemur vel út þá ertu sett á eggloslyf og látin reyna á þau í 3-6 mánuði (alveg uppí 12 mánuði í okkar tilfelli). Þar á eftir bókaru viðtal til að ákveða framhaldið (glasa eða tækni) við fórum í byrjun ágúst og komumst að í október í glasa og erum þá að fara í uppsetningu líklega um miðjan desember sem þungun myndi þá eiga sér stað ef allt dengur eftir í lok desember svo sirka 5 mánuðir sú leið. Við hefðum samt komist að fyrr í tæknisæðingu eða bara strax mánuði seinna sem hefði þá mögulega geta endað í þungun sirka 2 mánuðum eftir þetta viðtal. Ef þú ert með fleiri spurningar er þér velkomið að senda mér skilaboð =) 

Alfa Beta | 8. sep. '16, kl: 20:36:17 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Mætti ég nokkuð spyrja þig hvað leið langur tími frá því að þið fóruð í viðtalið í byrjun ágúst og þar til þið fenguð að vita að þið kæmust að í október?

Við maðurinn minn fórum í viðtal um miðjan ágúst og höfum ekkert heyrt frá þeim og ég er svona að spá hvað ég eigi að bíða lengi áður en ég hef samband við þau og minni á mig. Okkur var einmitt sagt að við gætum líklega byrjað meðferðina í október og ég er farin að fá pínu áhyggjur yfir að þau hafi bara gleymt okkur. Sennilega er það nú samt bara óþolinmæðin sem er að drepa mig ;)

everything is doable | 9. sep. '16, kl: 15:49:42 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Við fórum í viðtalið 3 ágúst og svo sendi ég póst á þær um miðjan ágúst og spurði þá sagði hún að við gætum byrjað miðað við næstu blæðingar í september svo ég er bara að bíða eftir að byrja á blæðingum næst (eftir sirka 2 vikur) til að gera hafið meðferðina sem hefst svo ekki fyrren á 21 degi =) 
Ég myndi prófa að senda á þær á reykjavik@ivfklinikini.is ef þú hefur ekkert heyrt en ananrs ætti meðferðarplanið þitt að fara að detta inn (við áttum að geta byrjað miðað við október blæðingar upphaflega en það flýttist um mánuð) 

dumbo87 | 1. sep. '16, kl: 13:21:16 | Svara | Þungun | 0

það er rosalega erfitt að segja til um það, fer eftir því hvaða rannsóknir þið eruð búin að fara í, hversu lengi þið eruð búin að reyna, hvað kemur út úr rannsóknunum ykkar og hve langur biðlistinn er. Ég myndi segja 2-8 mánuðir ca.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Tiga | 16. okt. '16, kl: 05:43:43 | Svara | Þungun | 0

Ég fer í tæknisæðingu og pantaði tíma fyrir ca viku. Fékk tíma í fyrsta viðtal í lok nóvember og þetta verður sett upp í jan/feb

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvað á ég að halda? sukkuladigris 1.11.2016 2.11.2016 | 11:05
Jákvætt þungunarpróf?? epli10 1.11.2016 1.11.2016 | 22:15
LISTINN 31. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 31.10.2016 31.10.2016 | 20:52
Dagmömmur taken 31.10.2016
LISTINN 28. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 28.10.2016 30.10.2016 | 18:51
reynslusögur bussska 27.9.2016 30.10.2016 | 16:50
LISTINN 30. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 30.10.2016
Tæknifrjóvgun....? thorabj89 29.10.2016 30.10.2016 | 14:09
Þungunarpróf - jákvætt eða neikvætt??? Sjá myndir fjaly 23.10.2016 28.10.2016 | 20:36
Hvít lína á þungunarprófi bananapancake 23.10.2016 28.10.2016 | 20:28
LISTINN 26. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 26.10.2016
LISTINN 24. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 24.10.2016
til sölu egglospróf og þungunarstrimlar beatrixkiddo 23.10.2016
Jákvætt egglospróf á sunnudegi - IVF klinikin gudrunho 23.10.2016
IVF Tiga 16.10.2016 23.10.2016 | 13:14
Þungunarpróf Unicornthis 23.10.2016
LISTINN 22. október ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 22.10.2016 22.10.2016 | 20:06
LISTINN 19. október ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 19.10.2016 21.10.2016 | 07:32
Ný hér Daisy16 19.10.2016 20.10.2016 | 22:40
LISTINN 20. október ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 20.10.2016 20.10.2016 | 21:50
ólétt eða ekki ólétt :/ rósakr 20.10.2016 20.10.2016 | 20:27
Nýtt þungunnar / meðgöngu spjall. twistedmom 17.10.2016 20.10.2016 | 18:02
Ég skelf Unicornthis 19.10.2016 20.10.2016 | 12:55
Sma blæðing 6-7 dögum eftir egglos silly1 17.10.2016 18.10.2016 | 18:56
þungun stutt eftir keiluskurð kimo9 14.10.2016 18.10.2016 | 13:07
á leið í tæknisæðingu - hjálp! kzsm 25.8.2016 18.10.2016 | 10:53
LISTINN 16. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 16.10.2016 17.10.2016 | 10:50
IVF Klínikin - Hvað tekur ferlið langan tíma? maggapala1 31.8.2016 16.10.2016 | 05:43
Mínus blóðflokkur og meðganga sykurbjalla 26.9.2016 16.10.2016 | 05:27
Hópur fyrir reynerí, missir og meðgöngu sykurbjalla 29.9.2016 16.10.2016 | 05:07
LISTINN 14. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 14.10.2016 15.10.2016 | 02:41
engar blæðingar, egglos?? eb84 14.10.2016
egglos? MarinH 14.10.2016 14.10.2016 | 18:35
LISTINN 13. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 13.10.2016 14.10.2016 | 18:31
35 ára og eldri Bubbalina 8.6.2016 14.10.2016 | 09:19
þungunar og egglosastrimlar skvisa93 21.3.2016 13.10.2016 | 22:33
Stutt á milli barna! sykurpudi94 11.10.2016 13.10.2016 | 16:59
Nafnlaus reyneríshópur sykurbjalla 25.9.2016 13.10.2016 | 16:14
Alveg hætt að skilja - Eggl.próf regazza 12.10.2016 12.10.2016 | 22:16
LISTINN 11. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 11.10.2016
LISTINN 9. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 9.10.2016 11.10.2016 | 13:40
hvað er málið :s demise 6.10.2016 7.10.2016 | 23:47
LISTINN 7. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 7.10.2016
LISTINN 5. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 5.10.2016 7.10.2016 | 09:08
Oskaborn - Hopur fyrir reynerí, meðgöngu og missi sykurbjalla 5.10.2016
LISTINN 3. október ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 3.10.2016 4.10.2016 | 14:31
LISTINN 2. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 2.10.2016 3.10.2016 | 17:02
LISTINN 30. september ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 30.9.2016 2.10.2016 | 13:41
LETROMAL skammta stærð. maggapala1 29.9.2016 1.10.2016 | 11:08
Tvö fórsturlát í röð Numiti 25.9.2016 30.9.2016 | 00:24
Síða 5 af 5694 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Guddie, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, Hr Tölva