Berjast við félagsbústaði vegna leiganda

Norðlenska mærin | 25. jan. '24, kl: 18:38:52 | 93 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ, langaði að athuga hvort einhver hèr hafi reynslu af Félagsbústöðum, þá meina eg vegna leiganda í íbúð sem er i ljótri neyslu og hefur brotið allar þær húsreglur/almennar reglur sem til eru, allt frá handrukkaraheimsóknum til krakkneyslu í íbúð, stöðugra heimsókna undirheima-manna og partýa á næturnar á virkum dögum, lögreglan orðin fastagestur í viðkomandi húsnæði útaf leiganda, fólk í blokkinni orðið skíthrætt, allt fjölskyldufólk og féló gefur enn engin svör…allt í vinnuslu eru alltaf svörin.Einhver lent í þessu leidindaferli???

 

JonThor1234 | 25. jan. '24, kl: 19:31:03 | Svara | Er.is | 1

Tekur svona þrjú ár að losna við vikomandi,

Var svona mál í gangi hjá í Engihjalla....Það var ekki fyrr en Húsfélagið hótaði að lögsækja félagþjónustu Kópavogs og krefja um að þeir yrðu skikkaðir að selja íbúðina (þar með að þurfa að selja allr fjórar eigninar í blokkinni)

https://www.althingi.is/lagas/nuna/1994026.html

55mgr

JonThor1234 | 25. jan. '24, kl: 19:33:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

(sendi of snemma)


...Að þeir losuðu út leigjandann..Bara kýla á það strax að fara með þetta fyrir dóm, lögfræðingurinn okkar sagði okkur að öll svona mál sem hafa farið fyrir dóm hafa endað með þessu.

Þeir eru skíthræddir við þetta ákvæði.

Norðlenska mærin | 26. jan. '24, kl: 00:13:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

3 ár, jesus kristur??

JonThor1234 | 26. jan. '24, kl: 00:57:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ætti nú að vera fyrr hjá ykkur, eru ekki fullt af málum tilkynnt til lögreglu? Nú er bara að halda fund og skora á þann sem á íbúðina að lofa betri hegðun, hjá okkur mætti engin frá Kópavogsbæ á fundinn en það skipti engu máli, þeir voru löglega boðaðir sem áttu íbúðina. Þeirra að mæta á fundinn. Síðan hélt þetta áfram og þá kom stefnan. Allt í einu tilkynnti Kópavogsbær að viðkomandi væri farinn og allar skemmdir yrðu greiddar upp í topp

Norðlenska mærin | 26. jan. '24, kl: 15:36:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hæhæ Jón Þór og þakka svörin, jú það eru margar tilkynningar til lögreglu og halda áfram, fyrsta tilkynning var 5 janúar og þá segir féló að félgagsráðgjafi þessa einstaklings muni fara í málin. Svo heldur þetta áfram og lögreglu tilkynningar halda áfram og einnig dópneysla þessa einstaklings ásamt skelfilegum einstaklingum sem koma og fara í kringum þennan einstakling/ Handrukkun í seinustu viku(5 menn að reyna að komast inní stigagang).Formlegt skjal/gert af lögfræðingi með öllum málsatvikum og undirskriftum íbúa î stigaganginum afhent féló þar sem við viljum þennna aðila burt, en svör féló eru..Allt í vinnslu..þurfum lagaheimild til að að einstaklingur missi íbúðina…á meðan heldur þessi einstaklingur okkur í helgreipum, við erum fjölskyldu fólk á hverri hæð og eigum okkar íbúð öll, allt gott og rólegt fólk en svo kemur svonna einstaklingur í þessa félóíbúð sem þvi miður þeir eiga hérna á jarðhæðinni, og virðist geta brotið allar reglur í bókinni með háttsemi sinni.

capablanca | 26. jan. '24, kl: 16:13:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Halda fund með löglegum fyrirvara, boða félagsþjónustuna á hann (e-h fra rvkborg væntarlega, skiptir engu máli þó þeir mæti ekki)....oska eftir formelga og sktiflega að hegðun batnar og ef vandarmal halda áfram eftir fundinnn, tilkynna a fullu til lögreglu + gera tjónabók....síðan bara stefna þeim 100%

_Svartbakur | 25. jan. '24, kl: 20:05:58 | Svara | Er.is | 0

Ég þekkti þetta ekkert.
En er þetta bara ekki augljós afleiðing af aumingja væðinunni ?

Norðlenska mærin | 26. jan. '24, kl: 15:38:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú algjörlega. Alger aumingjavæðing

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Síða 5 af 50660 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, Guddie, tinnzy123, Kristler, paulobrien