Farartæki Ferðahýsi Fleetwood Santa Fe 2009 10 Feta Fellihýsi
skoðað 1010 sinnum

Fleetwood Santa Fe 2009 10 Feta Fellihýsi

Verð kr.

1.090.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 14. júlí 2024 10:45

 
Tegund Fellihýsi Svefnpláss 7
Árgerð 2.009 Stærð í fetum 10

Fleetwood Santa Fe 10 feta fellihýsi
Fellihýsi í mjög góðu ástandi og lítið notað.
Fór í skoðun í maí 2023 og flaug athugasemdarlaust í gegnum skoðun og er skoðað til 2025.
Góð nýleg dekk sett undir í ágúst 2022 og lítið keyrt á þeim síðan þá.
Ísskápur sem gengur fyrir gasi eða 12v.
Sólarsella sem hægt er að tengjast með Bluetooth og rafgeymir sett í hýsið í ágúst 2022.
Truma miðstöð
Vaskur og gas helluborð
220v rafmagnstenglar
Myrkrunartjald í báðum svefnálmum
Svefnálmurnar eru 180x200 og 120x200cm
Wellpur dýna í stærra svefnrýminu
Hýsið var allt yfirfarið 2022
Alltaf geymt inni yfir veturinn.
Varadekk með coveri
Coleman geymsluvasar til að hengja í loftið á fellihýsinu
Ljós sem er með viftu og tengist í loftljós 12v tengi fylgir
Grjótvörn að framan
Gaskútafesting fyrir tvo gaskúta.
Útvarp með fjarstýringu
Gasskynjari
Reykskynjari

Möguleiki á að kaupa Trigano 300 Uppblásið fortjald með á góðu verði og Thule farangursbox ásamt þakbogum fyrir fellihýsið. Hægt er að setja hjólafestingar sem dæmi á þakbogana einnig hliðina á farangursboxinu.

Frábært fellihýsi sem ég er eingöngu að selja vegna þess að ég þarf að stækka við mig.

Skoða líka skipti á stærra fellihýsi!!!

Endilega sendið einkaskilaboð ef þið hafið áhuga.