Farartæki Ferðahýsi Húsbíll Ford E350 til sölu
skoðað 6363 sinnum

Húsbíll Ford E350 til sölu

Verð kr.

2.490.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 3. júlí 2024 12:55

Staður

260 Reykjanesbæ

 
Tegund Húsbíll Svefnpláss 6
Árgerð 1.988 Stærð í fetum 19

Þá er þessi glæsilegi og flotti húsbíll komin á sölu, um er að ræða Ford Econoline E350, árgerð 1988, ekinn 93þ km. Er með 460 cu bensín vél með feikna kraft, heldur cruse hraða upp allar brekkur. Þessi húsbíll er með öllum þægindum sem húsbíll þarf að hafa, og nýlega sett á sólarsella. Nýlega búið að laga ryð í framstykki, setja ryðvörn á grind, skipt út afturdekkjum, bremsur yfirfarnar. Skoðaður til 2026. Engin bifreiðagjöld. Svefnpláss fyrir 4-6 og belti fyrir 5. 2 gaskútar með deili.
Nýskoðaður án athugasemda og smurolíuskipti.
Ásett verð er 2.490.000