Sorbitol seint á meðgöngu

Ofurkindin | 8. okt. '08, kl: 09:11:52 | 455 | Svara | Meðganga | 0

Mér finnst ég hálf stífluð eitthvað, en ekki alveg samt.
Má taka sorbitól seint á meðgöngu? Ég er komin 37+.

Eða virkar þetta núna eins og maður sé að laxera?

 

Gjafakonan | 8. okt. '08, kl: 09:24:34 | Svara | Meðganga | 0

Þú mátt alveg taka sorbitól svona seint á meðgöngunni og þetta virkar ekki eins og að laxera.
Farðu bara eftir leiðbeiningunum ;)

marceline | 8. okt. '08, kl: 09:36:32 | Svara | Meðganga | 0

það er ekki mælt með því.En husk hylki virka mjög vel,bara passa að drekka fullt af vatni með þeim:)

Trunki | 8. okt. '08, kl: 09:43:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

af hverju er ekki mælt með að taka sorbitol?

___________________________________________

marceline | 8. okt. '08, kl: 10:18:59 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

sorbitol er mjög áhryfaríkt hægðarlyf og því ekki mælt með því frekar en að laxera.En husk er náttúrlegir trefjar.

sögustelpa | 8. okt. '08, kl: 12:51:29 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

sorbitól er ekki mjög áhrifaríkt hægðalyf, tekur stundum 2-3 daga að virka. Laxoberal dropar eru aftur á móti áhrifaríkt hægðalyf

berjamó | 8. okt. '08, kl: 09:38:08 | Svara | Meðganga | 0

myndi sleppa því.

en segji eins og EldurM.. frekar huskhylki eða huskduftið

****************************

Ofurkindin | 8. okt. '08, kl: 09:44:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ok takk

skessa3 | 8. okt. '08, kl: 10:01:09 | Svara | Meðganga | 0

í góðu lagji að taka sorbitol læknar mæla með því líka ef maður er stíblaður.

Gjafakonan | 8. okt. '08, kl: 10:36:57 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já einmitt sem var mælt við mig þegar ég var ólétt af fyrsta barni. Og það var á síðustu vikunum. Þetta fer eflaust eftir því hvaða ljósmóður maður er hjá.

Silki | 8. okt. '08, kl: 10:37:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

en vitiði hvort senocod töflur virkar á sama hátt og laxerolía? Þetta eru bara náttúrulegar töflur en vill ekki taka þær ef þær virkar eins og laxering

Siggaaaa | 8. okt. '08, kl: 11:05:59 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Senokot á að vera í lagi á meðgöngu en ég myndi samt ekki taka þær inn nema hafa samráð við ljósu/lækni þar sem þær eru lyfseðilsskyldar.
En samkvæmt serlyfjaskra.is þá eiga þær að vera í lagi á meðgöngu

Siggaaaa | 8. okt. '08, kl: 10:36:55 | Svara | Meðganga | 0

það er allt í góðu. Sorbitol lætur kúkinn mýkjast með því að draga í sig vökva. Bara muna að drekka nóg vatn

SteinunnŸ | 28. jún. '22, kl: 18:12:43 | Svara | Meðganga | 0

Sorbitol er i goðu lagi .. bara sykurleðja sem er ekki með neinim hættulegum efnum.. mjög saklaust .. 2022 er komin 14vikur með covid og er að uða i mig parkodin510 vegna hausverkjar.. hægðir slæmar og lyfið hjalpar ekket til. Solrbotol er bara eins og kæfa a brauð alveg áhættulaust ;)

SteinunnŸ | 28. jún. '22, kl: 18:13:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hahaha er þá að meina sorbitol og hvíta kindakæfa á brauð ;) alveg í lagi

SteinunnŸ | 28. jún. '22, kl: 18:14:06 | Svara | Meðganga | 0

Það er í lagi að nota Sorbitól í venjulegum skömmtum við hægðatregðu á meðgöngu. Sorbitól frásogast illa frá meltingarvegi og kemst því lítið í blóðrásina. Það sem kemst brotnar aðallega niður í lifrinni í frúktósu. Einnig getur sorbitól brotnað beint niður í glúkósu fyrir áhrifa ensíma. Þetta eru allt fremur saklaus efni. Ég hef ekki heyrt að Sorbitól geti skaðað fylgju.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8613 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123