Raftæki Sjónvarp og hljóð H.H.Scott LK-72 lampamagnari
skoðað 1882 sinnum

H.H.Scott LK-72 lampamagnari

Verð kr.

135.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 5. júlí 2024 21:45

Staður

200 Kópavogi

 
Tegund Annað

Sel H.H.Scott LK-72 lampa magnara. Magnarinn er ca 30Wpc integreraður magnari Push-Pull með 7591 lampa í útgangi Lampa settið er 4stk 7591, 2stk 6GH8, 4stk 12AX7 og GZ-34. Í afriðlun. Magnarinn hefur verið verið yfirfarinn mældir lampar, þéttar og mótstöður. Skipt hefur verið út þremur þettum og settir orange drop í staðinn. Magnarinn er með Phono formagnra sem samannstendur af 12AX7 lampa Aðskilið tone control fyrir hægri og vinstri rás. Scott magnar eru þekktir fyrir gæði í hljómgeiranum
Fygist með fleiri magnarar á leiðinni

Verð Kr 135,000

Hans GSM 896-1612
E-mail konrad@919.is