Gæludýr Vörur Hundabúr NOMAD XL IATA - NÝTT
skoðað 103 sinnum

Hundabúr NOMAD XL IATA - NÝTT

Verð kr.

15.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 5. júlí 2024 20:54

Staður

220 Hafnarfirði

Nomad large er plastbúr sem hentar fyrir miðlungs stóra hunda á stærð við border collie, smávaxin labrador eða hunda í þeirri stærð.. Nomad búrin eru samþykkt af IATA sem þýðir að þau eru samþykkt í flug hjá evrópskum flugfélögum. Skál fyrir vatn fylgir. Hefur einungis verið notað fyrir hvolp í eina nótt (urðum að skila vegna ofnæmis í fjölskyldunni). Kostar 28.500 krónur nýtt.

Stærð: XL - 90 x 60 x 68 cm
Þyngd 8.8 kg
AVIATION CARRIED NOMAD - XL