Fasteignir Til sölu Einbýlishús til sölu
skoðað 334 sinnum

Einbýlishús til sölu

Verð kr.

79.500.000 kr
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 7. júlí 2024 22:15

Staður

230 Reykjanesbæ

 
Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 10
Herbergi 1 Póstnúmer 230

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu fimm herbergja 120fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 49,7fm bílskúr við Birkiteig 9 í Keflavík..

*Eignin er mjög vel staðsett í einstefnugötu í Keflavík. Öll helsta þjónusta, skólar og afþreying í göngufæri.

Neðri hæðin skiptist í forstofu, eldús, hol, baðherbergi og stofu.
Efri hæð er með fjögur svefnherbergi og baðherbergi sem er aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.

Forstofa er flísalögð með stórum skápum og handklæðaofn.
Eldhús er flísalagt, nýleg innrétting ásamt tækjum. Opið er á milli eldhúss, forstofu og stofu.
Baðherbergi á neðri hæð er flísalagt bæði á gólfi og á veggjum, þar er innrétting og sturtuklefi.
Undir flísum á neðri hæð er gólfhiti.
Stofa hefur parket á gólfi.
Baðherbergi á efri hæð hefur flísar á gólfi, nýleg hvít innrétting og glugga.
Svefnherbergin á efri hæð eru parketlögð og góðir skápar í tveimur þeirra.
Tvö herbergjanna eru mjög stór.
Gangur á efri hæð er parketlagður og með skáp og aðgengi upp á háaloft þar.
Stigi á milli hæða er með steinteppi.
Bílskúrinn er stór og mikill. Tvær bílskúrshurðar og stórt geymsluloft.
Í bílskúr eru allar vatnslagnir til staðar, fyrir neyslu og kyndingu. Einnig er netlögn á milli húsa enda ljósleiðarinn inn í bílskúrinn.
Lóð á bakvið hús er alveg lokuð og lagnir fyrir heitan pott er undir pallinum.

2019 var loft einangrað í bílskúr og raflangir endurnýjaðar.
2019 skipt um hurðar og gólfefni á 2.hæð en baðherbergið gert 2023
2020 neðri hæð breytt. Gólfhiti lagður og gólfefni. Nýjar neysluvatnslagnir og innréttingar endurnýjaðar.

Húsið þarfnast lagfæringar að utan á næstunni.


Allar nánari upplýsingar veitir:
Haraldur Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
S. 661-9391 eða 420-4000
halli@studlaberg.is

https://fasteignir.visir.is/property/611331