Farartæki Bílar Volvo S80 2002
skoðað 353 sinnum

Volvo S80 2002

Verð kr.

600.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 4. júlí 2024 23:11

Staður

850 Hellu

 
Framleiðandi Volvo Undirtegund S80
Tegund Fólksbíll Ár 2002
Akstur 257.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 5
Skoðaður Litur Grár

Er eithver áhugi fyrir þessum volvo áður en ég held áfram með hann.

2002 s80 2.4 D5 vél sem er möppuð í 200hp
Keyrður: 257xxxx
Búið að gera helling fyrir bílinn: tímareim og vatsdæla í 248xxx, einnig var farið og skipt um olíu og allar síur.
nýr mótor púði og gírkassa puði,
spennu breytir í ac viftuna,
nýlegur magnari
Nýir stimplar í bremsum
Nýir bremsu diskar að framan
Nýir klossar í handbremsu og handbremsu Barkar
Nýjar öxul hosur bílstjóra megin
Er pottþétt að gleyma eithverju.

Bíll hlaðinn fullt af aukahlutum:
Dobly hljóðkerfi
Innbyggður sími: virkar samt ekki
Cruse control
Topplúga
Leðraður
Sambrjotanlegir speglar
Rafmagn í bílstjórasæti með minni sem virkar
Opið púst og geggjað hljóð !!!!!
Flaug í gegnum skoðun í fyrra

Vantar samt að gera nokkuð
Þarf að skipta um öxul hosur, er að vinna í því
Slef í spissum lekur aðeins
Hliðar Framrúðunar opnast ekki
Litið riðgaður bara yfirborðs rið í toppi og hurðum sem fylgir svona gömlum bil
Innrétting slöpp eftir að það var brotist inn hjá fyrri eiganda, ekkert alvarlegt bara brotinn öskubakki.

Annars er þetta geggjaður bíll mjöög þæginlegur í akstri og fer vel með mann, Eyðir svona 6l/100km, á til eithvað af ljósum og dóti í hann

Vill helst fá 600k fyrir hann óska eftir tilboði.
Skoða skipti á jeppa og pallbílum þarf að vera fjórhjóladrifið og dísel