Farartæki Bílar Tryllt flottur 4x4 Mazda Cx-3
skoðað 538 sinnum

Tryllt flottur 4x4 Mazda Cx-3

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 12. júlí 2024 23:50

Staður

221 Hafnarfirði

 
Framleiðandi Mazda Tegund Fólksbíll
Ár 2017 Akstur 134.000
Eldsneyti Bensín Skipting Sjálfskiptur
Hjóladrifin Fjórhjóladrifin Skipti Engin skipti, Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari
Fjöldi sæta 5 Fjöldi dyra 4
Fjöldi strokka 4 Skoðaður
Litur Rauður

Lánamöguleikar!!!!

Skoða skipti helst á stærri jeppling eða station bensín bíll eða Mazda MX-30 rafmangsbíll.

Topp eintak. Frábær í snjó! 4x4!

https://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=47&cid=338043&sid=877178&schid=cdf76dcf-b9f2-43fe-85df-549a7f54e521

Tilboð!!!

Til sölu glæsilegur Mazda Cx-3 fjórhjóladrifinn 2017 árgerð sem hefur fengið mjög gott viðhald og er dýrasta Optimum týpan með sport útlit pakkanum. Bíllinn sem er hlaðið búnaði, meiri búnaði en hægt er að telja upp og ég hef það á tilfinningunni að það vanti nánast ekki neitt. Hann er mjög þægilegur, mjúkur og kraftur í akstri. Það er 2.0 SkyActiveG bensín með i-activ AWD 150 hö sjálfskiptur í Soul Red litum. Hann eyðir ca. 7.5 lítrar innanbæjar
Búnaður:
- start/stop búnaður
- ABS
- spólvörn
- stöðugleikakerfi
- veltistýri
- upphitað leðurklætt stýri
- gírskipting víð stýri (skiptiflipar)
- leðursætti með hiti í framsætum
- hraðatakmarkari
- viðvörun um hraðakstur
- skynvæddur fjarlægðarstillanlegur hraðastillir
- LED dagljós
- LED aðalljós með beygjustýringu
- bakkmyndavél
- regnskynjari
- birtuskynjari
- sjónlínuskjár
- sjálfvirk lækkun á háageisla aðalljósa
- loftþrýstingsskynjarar
- fjarlægðarskynjarar aftan með RCTA (Rear Cross Traffic Alert)
- veglínuskynjun með hjálparátaki
- blindpunktsaðvörun
- brekkuaðstoð
- snjallhemlunarkerfi
- ökumannsvaki
- upphitaðir rafdrifnir hliðarspeglar
- stefnuljós í hliðarspeglum
- rafdrifnar rúður að framan og aftan
- loftkæling
- 2 lyklar með fjarstýringu
- lykillaus ræsing
- snjall lýklalaust adgengi
- sjálfvirk stillanleg læsing
- skyggðar rúður að aftan
- sílsahlífar EXCLUSIVE í hurðarfals
- króm hlífar á handföngunum, hliðarspeglum og afturljósum
- 8 hátalarar BOSE með magnara í skottinu
- handfrjáls símakerfi með Bluetooth og aðgerðahnappar í stýri
- GPS staðsetningartæki
- Wi-Fi adgengi
- ISOFIX
- 4 x sumardekk
- 4 x vetradekk með nöglum
- smurbók
- ekinn 134.000 km
- nýsmurður
Góður bíll í óaðfinnanlegu ástandi.
Skoðaður til 2025