Farartæki Bílar Suzuki Jimny 2015
skoðað 238 sinnum

Suzuki Jimny 2015

Verð kr.

1.200.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 9. júlí 2024 14:13

Staður

201 Kópavogi

 
Framleiðandi Suzuki Undirtegund Jimny
Tegund Jeppi Ár 2014
Akstur 170.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 4
Fjöldi dyra 2 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár

Jimny 2015 170þ km beinskiptur bensín.

Hef átt þennan bíl síðustu 30þ km og er 3 eigandi. Þessi bíll var ekki í bílaleigu og hefur verið mjög vandræðalaus.

Algjörlega stock.
Keyrir mjög vel.
205 70R15 Laufen heilsársdekk.
2025 miði.
Beinskiptur.
Grind mjög góð.
Rafmagns-læsingar virka, Lágt drif virkar.
Ný kúpling Des 2023.
Skipting góð.
Soðið í gólf fyrir mína eigu og gert vel.

Lakkið er ágætt en nokkrar dældir og ryðblettir í myndun líklega eftir grjótkast.

Skoða tilboð og skipti.