Farartæki Bílar Nisan Qushqai dísel
skoðað 591 sinnum

Nisan Qushqai dísel

Verð kr.

2.550.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 6. júlí 2024 09:31

Staður

203 Kópavogi

 
Framleiðandi Nissan Tegund Fólksbíll
Ár 2017 Akstur 77.000
Eldsneyti Dísel Skipting Beinskiptur
Hjóladrifin Fjórhjóladrifin Skipti Engin skipti
Fjöldi sæta 5 Fjöldi dyra 5
Fjöldi strokka 4 Skoðaður
Litur Rauður

Til sölu gæða eintak af fjórhjóladrifnum Nissan Qashqai. Beinskiptur - Mjög þægilegur í akstri. Eyðir mjög litlu miðað við stærð á bíl.
Vel með farinn, vel hugsað um hann.
Keyrður 77.þús km

Blönduð eyðsla 4,9 l/100km
Hjólabúnaður
Álfelgur
4 heilsársdekk Mishelinn 19”
Loftþrýstingsskynjarar
Samlæsingar
Fjarstýrðar samlæsingar
Bakkmyndavél
Líknarbelgir
5 manna
Tauáklæði
Hiti í framsætum
ISOFIX festingar í aftursætum
Höfuðpúðar á aftursætum
LED dagljós
LED afturljós
Þokuljós framan
Þokuljós aftan
Smurbók
Leiðsögukerfi
Aðgerðahnappar í stýri
Vökvastýri
Veltistýri
Loftkæling
Tveggja svæða miðstöð
Spólvörn
Hraðastillir
Hraðatakmarkari
Aðfellanlegir hliðarspeglar
Rafdrifnir hliðarspeglar
Stefnuljós í hliðarspeglum