Farartæki Bílar Jaguar I-pace 2019
skoðað 866 sinnum

Jaguar I-pace 2019

Verð kr.

5.190.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 16. júlí 2024 11:02

Staður

260 Reykjanesbæ

 
Framleiðandi Jaguar Undirtegund I-pace
Tegund Sportbíll Ár 2019
Akstur 78.000 Eldsneyti Rafmagn
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 1
Skoðaður Litur Grár

Verð sem hefur ekki sést áður!
90kW rafhlaða ✅
Uppgefin WLTP drægni 470 km✅

✅ Rafhlaða í ábyrgð til 11/2027 eða 160.000 km, hvort sem kemur fyrr✅

Þessi bíll hefur reynst mér einstaklega vel og er einn skemmtilegasti akstursbíll sem ég hef átt. Hann kemur með appi og þar getur þú séð með staðsetningu bílsins, forhitað hann og opnað/læst hann beint úr símanum o.s.frv.

5 manna
Leðuráklæði
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Rafdrifið sæti ökumanns með minni
Rafdrifin framsæti með minni
Hiti í framsætum
ISOFIX festingar í aftursætum
Loftkæling
Tveggja svæða miðstöð
Apple CarPlay
Aksturstölva
Regnskynjari
Akreinavari
Spólvörn
Stöðugleikakerfi
Hraðastillir
Samlæsingar
Fjarstýrðar samlæsingar
Lykillaus ræsing
Fjarlægðarskynjarar aftan
Bakkmyndavél
360° nálgunarvarar
Líknarbelgir
Akstur: Bíllinn er keyrður rúmlega 78.000 km.

Lækkað verð: 5.190.000 kr. (Þetta verð er ekki gilt í skiptum)