Farartæki Bílar Frábær Bíll Dacia Logan 2015
skoðað 236 sinnum

Frábær Bíll Dacia Logan 2015

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 13. júlí 2024 18:17

Staður

810 Hveragerði

 
Framleiðandi Dacia Undirtegund Logan
Tegund Skutbíll Ár 2015
Akstur 177.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Hvítur

Dacia logan
Árgerð 2015
Diesel
Skoðaður til 2025
Keyrður 177þús km

Eyðir mjög litlu og mjög gott pláss í honum, þetta er bæði mjög hentugur bíll fyrir vinnu eða bara í daglegu lífi.
Set bara tilboð því þessir bílar seljast svo hratt þegar þeir koma á sölu greinilega. Get ekki séð hvað sanngjarnt verð fyrir hann er, endilega bara senda á mig tilboð.

Skoða skipti líka fyrir ódýrari eða dýrari, það væri helst fjórhjóladrifið og dísel.