Farartæki Bílar Dodge Ram 1500 2005
skoðað 1529 sinnum

Dodge Ram 1500 2005

Verð kr.

739.995 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 4. júlí 2024 13:32

Staður

260 Reykjanesbæ

 
Framleiðandi Dodge Undirtegund Ram 1500
Tegund Pallbíll Ár 2005
Akstur 110.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 8
Skoðaður Litur Grár

1500 hemi Ram
Árgerð 2005
Ekinn 110.000mílur eða 171,500 km
Allt nýtt í bremsum að aftan
Leðraður með topplúgu
Er komið í hann þrusu græjupakki með snertiskjá útvarpi
Bíllinn er raptoraður
Er aðeins farið að sjá á útliti og mætti eflaust betrumbæta hitt og þetta enda orðinn nokkura ára gamall
Hliðar á palli daprar ( hægri hlið dælduð )
Hægra afturljós yfirgaf samkvæmið eitthverstaðar í þrengslunum

Þetta er engin fegurðardrottning en mjög góður vinnuhestur sem á nóg eftir
ATH BÍLLINN ER STAÐSETTUR Á STOKSEYRI