Afþreying Tónlist Japanskur vínyll Sueko Nagayo, Aki Takahashi o.fl
skoðað 256 sinnum

Japanskur vínyll Sueko Nagayo, Aki Takahashi o.fl

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 18. júní 2024 09:52

Staður

105 Reykjavík

 

Fágætar vínylplötur með tónlist japanskra samtímatónskálda til sölu.
Plöturnar eru ákaflega vel með farnar og sér ekki á þeim. Þær tilheyra safni og flestar hefur líklega aldrei verið hlustað á.

1. PAN - Sueko Nagayo. Verðhugmynd 15.000 kr - platan sjálf er í óaðfinnanlegu ástandi og selst á 145 USD (19.000 kr) á discogs. Pappírsborðinn utan um hulstrið er snjáður.
2. Japanese Contemporary Music Series vol 2, flutt af The New Direction Quartet
Akira Miyoshi: Quatuor A Cordes 1962
Michio Mamiya: String Quartet 1963
Verðhugmynd 1500 kr
3. Piano Distance: Aki Takahashi. Verðhugmynd 5000 kr. Selst á 65 USD (8500 kr) á discogs.