Fasteignir Óska eftir Íbuðarleit / skipti
skoðað 471 sinnum

Íbuðarleit / skipti

Verð kr.

Tilboð
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 11. júlí 2024 15:23

Staður

107 Reykjavík

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 50
Herbergi 2 Póstnúmer 107

Hæ!
Ég er að leita að íbúð í langtímaleigu í Reykjavík fyrir mig og 2 börn (6 ára og 3ja mánaða) frá október 2024. Sú eldri er í Vesturbæjarskóla og ég er í fæðingarorlofi með yngri svo Vesturbær eða þar í kring væri best.
Ég er með fastar tekjur, reglusöm, reyki ekki og engin gæludýr.
Fyrir þá sem hafa áhuga er líka möguleiki á íbúðaskipti RVK-STHLM. Í boði er þriggja herbergja íbúð í Bagarmossen (2 svefnherbergi). Mjög barnavænt hverfi, nálægt þjóðgarði með vatni til að synda í og stutt í miðbæ Stokkhólms.

Endilega deilið og látið mig vita ef þið vitið um eitthvað! ✌️

mail@linnbjorklund.com