PCOS HJÁLP!

Talkthewalk | 30. mar. '16, kl: 16:43:19 | 118 | Svara | Þungun | 0

Ég fór til læknis í dag, vegna þess að ég er búin að vera með verki og þreytt + ógleði! Hélt að ég væri mögulega þunguð.. Aðeins 17 dagar frá fyrsta getnaði, í því að reyna.
Læknirinn skoðaði mig og sá HELLING af blöðrum á eggjastokkunum, meira en flestar konur fá og sagði að ég væri með PCO... Nú veit ég EKKERT hvað það er nema það sem ég hef lesið á netinu, ss. að það sé erfiðara fyrir okkur að verða óléttar, getur mögulega, í fæstum tilvikum þó, leitt til ófrjósemi..

Ég misti fóstur í Nóvember, sem er þá líklegast tengt þessu! (Eftir því sem ég las)..

Læknirinn talaði bara um að skrifa niður næstu 2 blæðingar, og þá gæti ég líklegast fengið einhverja pillu sem hjálpar til við að verða þunguð..

Ég er svo sár yfir þessu.. hvernig virkar þetta? :(
Get ég ekki orðið ólétt ef ég reyni áfram með kærastanum?
Hefur einhver reynslu af þessu?

 

Talkthewalk | 30. mar. '16, kl: 16:45:32 | Svara | Þungun | 0

Ég á einn 5ára strák fyrir sem ég varð ólétt af náttúrulega...

donnasumm | 31. mar. '16, kl: 14:35:34 | Svara | Þungun | 0

En leiðinlegt að heyra, en já þetta PCOS er mjög hvimleitt ég er með þetta sjálf, ég á dóttur sem er 7 ára gömul þurfti að fá pergotime (það er lyf sem hjálpar til með egglos) ég er að reyna verða ólétt aftur og er á pergotime.
Jú þú átt alveg að geta orðið ólétt, ekki detta niður í vonleysi það er allt hægt og tekur bara sinn tíma.
Endilega vertu dugleg að lesa þig til á netinu varðandi PCOS það er til fullt af síðum um þetta.
Gangi þér rosalega vel.

BossaNova | 31. mar. '16, kl: 15:52:05 | Svara | Þungun | 0

Sæl, 


Það eru margar náttúrulegar leiðir til þess að auka líkur á getnaði hjá konum með PCOS. Þar spilar blóðsykurinn mikið hlutverk, t.d að taka inn kanil til þess að koma jafnvægi á blóðsykurinn. Eins að taka inn bætiefni sem auka verulega líkur á getnaði, þar ber hæst að nefna Maca (rautt) D vítamín, e-vítamin. Ekki fríka út, andaðu inn og út og taktu þetta bara í þínar hendur. 


Eru læknar bara að greina konur en ekki ráðleggja þeim hvað þær eiga að gera til þess að auka líkurnar? En allavega þá mæli ég með þvi að þú byrjar að taka egglospröf og samhliða þvi fylgist með líkamshita um hjá þér til þess að ganga ur skaffa um H enær wa hvort þú ert með egglos, þvi það getur verið rokkandi hjá PCOS konum. 


Ég skal gjarnan leiða þig í gegnum hvað þú átt að gera og taka ég þú vilt, það þarf ekki að vera að þú hafir misst ut af PCOS það gætu verið aðrar ástæður þar að baki, samhengi st þér með missinn :/ en með þvi að taka inn öll nauðsynleg bætiefni fyrir þungun eykur þú líkur á því að verða þunguð við kjöraðstæður sem eykur líkur á að fóstur haldi sér :) það eru margar konur sem eignast börn þrátt fyrir PCOS :) 

agustkrili2016 | 14. apr. '16, kl: 15:32:57 | Svara | Þungun | 0

Ég er með pcos og mikið af blöðrum. Fékk pergotime sem virkaði í öðrum hring, tók tvöfaldan skammt. Var búin að vera á femar í 5 mánuði þar á undan sem virkaði ekkert.
Er komin 22 vikur :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
"Þetta kemur þegar það kemur" Lavender2011 21.9.2014 30.5.2016 | 09:51
Staðfest þungun í ómskoðun en neikvætt próf ovaent17 27.5.2016 28.5.2016 | 21:26
Ólettupróf rosewood 25.5.2016 28.5.2016 | 19:53
Fólínsýra-Hvenær? kimo9 23.5.2016 27.5.2016 | 16:36
Endurtekin fósturlát - Hulda Hjartard. nurðug 3.5.2016 27.5.2016 | 15:18
ivf klínikan rosewood 26.5.2016 26.5.2016 | 19:42
IVF klínikin/Art Medica foodbaby 8.5.2016 23.5.2016 | 10:10
19 dagar framyfir - neikvætt próf- samt fullt af einkennum?? kamelljon 24.2.2015 20.5.2016 | 20:33
Kviðarholsspeglun guess 27.4.2016 19.5.2016 | 10:48
stress við að reyna Degustelpa 12.5.2016 15.5.2016 | 12:14
Óska eftir digital prófi!!! ledom 15.5.2016
Viku sein en neikvætt próf Stelpan1995 4.5.2016 9.5.2016 | 18:09
Á degi 38... Hlaupabola25 8.5.2016 9.5.2016 | 14:03
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 8.5.2016 | 23:03
endalausar bletttablæðingar .... Sarait 3.5.2016 6.5.2016 | 18:16
Missir i Januar en langar að reyna aftur barbapappi 3.5.2016 6.5.2016 | 09:01
Snemmsónar elisakatrin 5.5.2016 6.5.2016 | 03:40
Egglosstrimlar á lítið hopefully 14.9.2015 4.5.2016 | 13:35
ClearBlue digital próf - jákvætt Bloomberg 25.4.2016 2.5.2016 | 19:53
Túrverkir eða ólétt? starrdustt 27.4.2016 2.5.2016 | 16:27
Ljós lína lukkuleg82 2.5.2016 2.5.2016 | 14:53
Hjálp! annathh 1.5.2016 1.5.2016 | 19:07
egglospróf ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:58
hvert á að leita ? ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:47
Blæðingar og Pergotime Heiddís 29.4.2016 29.4.2016 | 18:15
Fósturlát og möguleg ólétta strax á eftir? Skotta14 30.3.2016 28.4.2016 | 22:29
Óléttupróf, óvissa.... Aerie 18.4.2016 28.4.2016 | 13:20
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 27.4.2016 | 22:55
Egglos? Svör óskast :) meeme 27.4.2016 27.4.2016 | 22:54
Ég á fullt af egglosprófum... mirja 27.4.2016
þungunarpróf óvissa skotuhju 26.4.2016 26.4.2016 | 21:34
Jákvætt óléttu próf :) sveitastelpa22 22.4.2016 26.4.2016 | 13:02
Að byrja ekki Tritill 20.4.2016 26.4.2016 | 13:01
Pínulitlar ljósbleikar blæðingar og stingir ?? onefndastelpa 24.4.2016 26.4.2016 | 09:09
Að auka líkur á þungun sjopparinn 25.4.2016 25.4.2016 | 20:26
Fljótlega Unicornthis 9.4.2016 25.4.2016 | 10:31
Blæðingar spij 21.4.2016 24.4.2016 | 08:01
tæknisæðing með gjafa ág16 18.4.2016 22.4.2016 | 09:50
Blöðrur og jákvætt fruntalega 14.4.2016 20.4.2016 | 18:06
Fann legið kreppast saman! starrdustt 20.4.2016 20.4.2016 | 15:24
Túrverkir í 4vikur og einginn Rósa síðan í janúar smurfy87 20.3.2016 20.4.2016 | 10:53
Mikil útferð. donnasumm 18.4.2016 20.4.2016 | 09:42
Get ég fundið einkenni... starrdustt 19.4.2016 20.4.2016 | 01:13
ekkert að gerast babynr1 15.4.2016 19.4.2016 | 19:29
50 fæðingarsögur 50fæðingarsögur 19.4.2016
línur?mynd batman12 18.4.2016 18.4.2016 | 16:34
Egglospróf á Akureyri nýjamamman 18.4.2016
dagur 54 og jakvætt egglossprof babynr1 16.4.2016 17.4.2016 | 16:52
Byrja aftur silly1 11.4.2016 16.4.2016 | 13:13
Metformin bussska 13.4.2016 15.4.2016 | 11:50
Síða 9 af 5586 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Kristler, paulobrien, Bland.is, Paul O'Brien