Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar?

Estro | 2. jún. '04, kl: 22:14:27 | 470 | Svara | Er.is | 0

Meiri nöfn:)

Uppáhaldsdúkkan mín hét Sara. Konan sem gaf mér dúkkuna hét Sara og fékk dúkkan að heita það líka.

SVo átti ég dúkku sem var ofsalega falleg og hét Ninný en hún var aldrei neitt uppáhald.

Svo átti ég Kermit frosk sem var í sérstöku uppáhaldi og hét hann að sjálfsögðu Kermit.

 

ZUMBA ZUMBA ZUMBA

** ♥ WorldClass♥ **

ElinElla | 2. jún. '04, kl: 22:15:53 | Svara | Er.is | 0

Sigrún...uppáhladsdúkkan mín...á hana ennþá eitthversstaðar =)

Handóði heklarinn c",)
www.handod.blogspot.com

GUX | 2. jún. '04, kl: 22:16:16 | Svara | Er.is | 0

Fyrsta dúkkan mín hér Erla :)

Hún er í geymslu hjá ömmu gömlu.

tenchi okasan | 2. jún. '04, kl: 22:16:30 | Svara | Er.is | 0

ein hét Loní eins og dönsk vinkona mömmu og pabba (mér var sagt að dúkkan væri frá DK)
svo fékk ég 2 dúkkur sem voru eins og alvöru börn - þau fengu nöfnin Tinna og Tinni ;) mjög frumlegt hehe
ég átti líka dúkku sem mamma hafði átt sem barn og hún hét Bella :)

ég brosi því ég er mamma þín
ég hlæ því þú getur ekkert gert í því

3 blindar mys | 3. jún. '04, kl: 09:55:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rósa Jóna. Á hana ennþá :o)

♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠
*** Kveðja, Þrjár blindar mýs***

♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣

Metropolis | 2. jún. '04, kl: 22:16:36 | Svara | Er.is | 0

eina sem ég man var að ég átti einn Daníel og eina Rebekku, jú og eina Matthildi, en það var bara vegna þess að það stóð Matilda á rúminu sem fylgdi henni :)

~dedicated follower of fashion~

Gyðja | 2. jún. '04, kl: 22:17:29 | Svara | Er.is | 0

Mín hét Lísa.... og seinna var páfagaukurinn minn líka nefnd Lísa... en var strákur sko..

skúzí | 2. jún. '04, kl: 22:22:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

man eftir einni dúkku sem ég átti en man ekki eftir neinu nafni. Man eftir þessari dúkku því við systurnar fengum alveg eins dúkkur í jólagjöf nema hárliturinn var öðruvísi, það voru víst ófá rifrildi um hver átti hvaða dúkku...en ég man svo lítið eftir því.

Dóttir mín skírði bara eina af dúkkunum sínum þegar hún var líltil og nafnið var Sara, ég átti nú smá part í því...því mér fannst það svo flott nafn þá.... ;)

p2 | 2. jún. '04, kl: 22:20:04 | Svara | Er.is | 0

Ég átti eða ég á hana ennþá og hún er orðin 24 ára og það er hún Stína dúkka og hún er svört.......

Kveðja músmunda

Día | 2. jún. '04, kl: 22:21:34 | Svara | Er.is | 0

Ég var agalega frumleg í nöfnum ;)

Ég átti eina dúkku sem var í mestu uppáhaldi og hét Lilli og svo átti ég apa sem hét Lillapi. Silvester fígúru sem ég skýrði Bellu, og fleiri kisur sem hétu Mysa og Anganóri. Selurinn minn hét Selsi og páfagaukurinn Pási. Man ekki meira í augnablikinu

Sonur minn á núna þessar dúkkur mínar og bangsa. Lilli heitir enn Lilli, Stór stelpudúkka heitir Mammanslilla og apinn heitir Lillapi og stundum kallaður Níels (eins og hennar Línu)

hillapilla | 2. jún. '04, kl: 22:22:19 | Svara | Er.is | 0

Grenjudúkkan mín hét Ásdís og strákadúkkan mín hét Magnús. Reyndar voru Ásdís og Magnús uppáhalds frænkan og frændinn... gætu hafa haft áhrif á nafnavalið ;)

lisab | 2. jún. '04, kl: 22:23:37 | Svara | Er.is | 0

Díana Dröfn og ætlaði svo alltaf að láta skíra stelpuna mína því nafni :) en það varð ekki neitt úr því

oreo | 2. jún. '04, kl: 22:24:20 | Svara | Er.is | 0

eg átti allsrei svona sérstakar dúkkur en ég áttu fullt af böngsum og minn uppáhalds heitir Kleina. svo átti ég apa sem hét Góri en hann týndist, ég sakna hans allveg obboslega mikið og ég byð bara til Guðs um að hann finnist einhvern tímann, en núna er ég farin að tala um eitthvað allt annað en umræðan, hí hí :) svona getur maður stundum verið ruglaður

Candy Darling | 2. jún. '04, kl: 22:24:39 | Svara | Er.is | 0

Ég var svo alþjóðleg (ólst upp í Noregi frá 2-9 ára) að dúkkurnar mínar hétu einstaklega alþjóðlegum nöfnum: Deddí, Ronní, Honní og Lísa..

Svo heita dúkkur dóttur minnar: Adda (í höfuðið á mömmu minni sem dó í fyrra rétt áður en hún eignaðist dúkkuna:')), Badda Lilja, Marta litla (í höfuðið á hinni ömmunni) og Sigga Lilja (í höfuðið á mér). Veit ekki hvaðan hún fær þetta Lilju-nafn, hún þekkir enga með því nafni..

-------------------------------------------------------------------------
We can hear the night watchman click his flashlight,
asks himself if it's him or them that's really insane
(Bob Dylan)

Sandra Kim | 2. jún. '04, kl: 22:25:35 | Svara | Er.is | 0

Fanney og Helga voru vinsæl nöfn hjá mínum dúkkum

juni | 2. jún. '04, kl: 22:26:55 | Svara | Er.is | 0

Ég keypti mér sjálf grenjudúkku úti á spáni fyrir gjaldeyri sem amma mín hafði gefið mér..og þessi dúkka var látin heita því mikla nafni Ragnheiður Ragna hehe :þ Svo átti ég eina Tínu og eina Stínu og eina Helgu og bangsa sem hét Helgi. Ég átti líka svona uppáhalds "dúkkulísur" sem ég klippti út úr pöntunarlistum eins og kays og quelle og þær hétu Aríel Harpa og Birna Gyða :þ

marimar | 2. jún. '04, kl: 22:27:18 | Svara | Er.is | 0

Fyrsta dúkkan sem ég man eftir var Palli. Aðrar sem ég man eftir voru Sigrún Ósk og Stella og síðan átti ég barbídúkkur sem hétu Elísa Ísabella og Karlotta.

Kv.

Marimar

vaddý | 2. jún. '04, kl: 22:33:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stínadúkka, svarti-Pétur og Láki. Best í heimi. Á svarta-Pétur ennþá og hann er algjört æði. Situr á hjónarúminu á daginn, er uppí þegar ég er grasekkja!!

kv. Vaddý

Lilith | 2. jún. '04, kl: 22:29:41 | Svara | Er.is | 0

Uppáhaldsdúkkan mín hét Hugrún Heiða, Hugrún í höfuðið á frænku minni sem gaf mér hana, og Heiða í höfuðið á Heiðu í Heiðusögunni, af því að hún var með svona krullað hár eins og Heiða var teiknuð í þessari bók sem ég átti ;)

Svo átti ég dúkku sem hét Barbara. Hún hét Barbara af því að hún var svo agalega fín og flott eitthvað og mér fannst Barbara vera svona aðalsnafn ;)

Man bara ekki eftir nöfnum á fleiri dúkkum eins og er.

Blah!

fróbalón | 2. jún. '04, kl: 22:32:40 | Svara | Er.is | 0

Dúkkan sem ég man best eftir hét Fýla!!! Hún var svo fýluleg á svipinn svo mér fannst það passa voða vel :o) Litla systir mín krassaði svo á hana með penna og pabbi og mamma gerðu allt til að reyna að ná pennastrikunum af en ekkert gekk. Það endaði með því að pabbi tók slípivél og ætlaði "aðeins" að pússa ofan af dúkkunni þar sem krassið var. Það endaði þannig að hann pússaði stykki úr nefinu og kinnunum!!!! Ég varð ekkert voðalega glöð....... Þessi dúkka er samt ennþá til og mikið leikið með hana :o)

tenchi okasan | 2. jún. '04, kl: 23:47:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

æ .... ótrúleg meðferð á dúkkunni - pabbar reyna allt fyrir stelpurnar sínar hehe

ég brosi því ég er mamma þín
ég hlæ því þú getur ekkert gert í því

fróbalón | 2. jún. '04, kl: 22:33:08 | Svara | Er.is | 0

Svarið mittt..........

Kidman | 2. jún. '04, kl: 22:37:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skírði alltaf dúkkurnar og bangsana mína eftir þeim sem gaf mér þær/þá. Átti t.d. eina dúkku sem hét Gréta, eina sem hét Maggi, einn bangsa sem hét Toggi o.s.frv.

Michel | 2. jún. '04, kl: 22:34:57 | Svara | Er.is | 0

Mín dúkka hét Sólveig Lára og ég skírði dóttir mina þessu nafni.

snappi | 2. jún. '04, kl: 22:37:30 | Svara | Er.is | 0

Mínar hétu Sunna , Ragnheiður ýr var uppáhalds. einn hét káli og annar ingi gulli hahaha

sylpha | 2. jún. '04, kl: 22:41:29 | Svara | Er.is | 0

Ég átti eina dúkku sem hét því skemmtilega nafni Pubolla........ en mömmu minni fannst þetta svo ljótt nafn að hún bað mig um að skipta og eftir það hét hún bara Fjóla. Svo á ég ennþá gamla bangsann minn sem heitir Blámann eftir teiknimynd um fíl með sama nafni sem ég man eftir síðan ég var pínulítil.

GamlaGeitin | 2. jún. '04, kl: 22:41:57 | Svara | Er.is | 0

Uppáhaldsdúkkan mín ever var hann Jón sem ég fékk þegar ég var 3 ára og á ennþá í dag :D

Svo var það hún Anna Blönk (þýðist Anna Björk) Sem var alveg yndislega furðuleg og ég hálfhræðist hana í dag ;)

Svo var það hún Sara sem var kálhaus og mér þótti afskaplega vænt um hana en hún er því miður ekki lengur meðal oss :(

Geitin

*** I´m a unique snowflake ***




ior | 2. jún. '04, kl: 22:46:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mín uppáhaldsdúkka hét Rósa :) Mér þótti alveg óendanlega vænt um hana hehe :) Litla systir mín týndi henni á róló þegar hún var lítil :/

Annars verð ég að segja að miðsystir mín átti dúkku með besta nafn ever finnst mér :) Dúkkan var nefnd Jana Lísa því að vinur hennar af leikskólanum, Jan, gaf henni dúkkuna :) Og hún var soldið skotin í honum ;)

************************
كارين

Blind | 2. jún. '04, kl: 22:49:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mínar hétu Fjóla og Bera. Fjóla var dagmamman mín og Bera er amma mín. Svo fékk ég strákadúkku og hann hét Hlynur.

Nemo2 | 2. jún. '04, kl: 22:51:34 | Svara | Er.is | 0

mín hét Berglind Ósk

Mjallhvít og dvergarnir 5 | 2. jún. '04, kl: 23:01:37 | Svara | Er.is | 0

Stefán Óli og Valgerður hétu þær.

"Músík og listir eru áhugasvið þitt. Ef þú þróar hina blundandi hæfileika þína,ætti þér að ganga vel á þessum sviðum. Þú ert ástúðlegur,auðveldur í umgengni og þykir mjög vænt um börn".

McT | 2. jún. '04, kl: 23:12:19 | Svara | Er.is | 0

mín hét Toni og dúkka systur minnar hét Sandra, nú á hún 7 ára stelpu sem heitir Sandra, rosalega sniðugt finnst mér.
kv dagrún

Rugluð | 2. jún. '04, kl: 23:14:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

dúkkan mín hét og heitir Kristín María, það var voða viðhöfn stóri bróðir prestur, vatn og allt

Hlifhilmis | 2. jún. '04, kl: 23:15:31 | Svara | Er.is | 0

dúkkan mín var stráka dúkka með typpi og alles og hann heitir Ari, hann er hérna uppi í skáp hjá mér. Ég veit ekki afhverju ég skírði hann Ari, kanski hét einhver sætur strákur það á leiksólanum mínum eða eitthvað ?? Ég var allavega alltaf með hann og man bara ekki eftir öðrum dúkkum

Jolyn | 2. jún. '04, kl: 23:15:49 | Svara | Er.is | 0

Lísa og María voru mínar uppáhald :) svo átti ég dúkku sem hét Baula lék mér stundum með hana en hún María mín var með plötu í bakinu sem hægt var að spila og þá heyðust svona skemmtileg barnahljóð :)

kv.

Greys Anatomy | 2. jún. '04, kl: 23:23:01 | Svara | Er.is | 0

Mín eða minn reyndar hét Kristófer :cD

♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥

'Asa | 2. jún. '04, kl: 23:25:54 | Svara | Er.is | 0

'Eg átti dúkku sem hét Kolbrún. Og ástæðan fyrir því var að hún var kolbrún.... :)

Kveðja :)

Kvensnift | 2. jún. '04, kl: 23:34:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

uppáháldsdúkkan mín bar nafnið Stína... ástæðan er sú að bróðir minn var með stelpu í bekk sem heitir Stína & ég bara var búin að ákveð að para þau saman ;) Hún var í miklu uppáhaldi þannig já að flottasta nýja dúkkan mín fékk bara nafnið hennar ;) Ég man enn lyktina af þessari dúkku hahaha Þess má geta að brósi & Stína voru BARA vinir :)

=)

Swarovski | 2. jún. '04, kl: 23:41:05 | Svara | Er.is | 0

Dísa, Dóra og Stína

Ahepburn | 2. jún. '04, kl: 23:44:04 | Svara | Er.is | 0

Ég átti eina uppáhalds dúkku sem hét Afi Valli (hann gaf mér hana) svo átti ég uppáhalds bangsa sem hét Tótó eins og hundurinn í galdrakallinum í oz :)

http://montrassar.is/

BirkirogEmbla | 2. jún. '04, kl: 23:47:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mínar uppáhalds dúkkur voru Dísa (stelpan sem passaði mig hét Dísa) og Þröstur (bróðir hennar mömmu heitir Þröstur)

_____________
• kv..Blær.. •

habba27 | 2. jún. '04, kl: 23:46:15 | Svara | Er.is | 0

aðal dúkkan mín. eða sú sem ég man mest eftir var dúkka sem amma mín keypti í dk. ég skírði hana kristmar páll. var nýbúin að eignast frænda sem var skýrður þessu nafni. svo þóra eins og amma mín og ein sem fekk nafnið lúkas held það hafi staðið á kassanum sem hún var í. annars var ég óskup lítil dúkkustelpa.

Lífið er yndislegt

taktu eftir jákvæðu hlutunum í kringum þig.
þeir neikvæðu verða færri

Tink | 2. jún. '04, kl: 23:47:16 | Svara | Er.is | 0

uppáhalds dúkkan mín hét Hinrik ........ amma mín keypti hana á portúgal....... hún klúðraði því aðeins því að hún átti að kaupa stelpudúkkur (svona með einn hárlokk og eyrnalokka) en hún keypti strákadúkku og ég varð rosalega svekkt. Mamma sett í hana eyrnalokka og allt en mér fannst hún ekki flott........ mamma settist þá niður með mér og skoðaði alla símaskrána og las upp nöfn ......... við völdum svo saman Hinrik.......
Mörgu árum seinna kynntist ég bestu vinkonu minni og hún átti strák sem heitir Hinrik.
Mamma saumaði handa mér rúmföt og allt handa honum og saumaði út í þau nafnið hans ..... ég á þetta allt í dag ....... og hann skiptir mig rosalega miklu máli ..... tími ekki einu sinni að lána stelpunum hann ........ Hann minnir mig alltaf á mömmu en hún dó þegar ég var 9.......

kveðja
♥♥ Tink ♥♥

heimasíða Gabríellu Kamí og Aniku Rós
*´´¨´♥·.¸¸.·♥*♥·.¸¸.·♥·.¸¸ http://www.barnaland.is/barn/17474/ .·♥·.¸¸.·♥*♥·.¸¸.♥´´¨´*

skosona | 2. jún. '04, kl: 23:47:46 | Svara | Er.is | 0

mín hét stefánía

syrpa | 2. jún. '04, kl: 23:55:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dúkkurnar mínar hétu Sillý, Dísa og Gústi og Ása!!

♣♣♣♣♣Oft hefur hin mæta mey
mörgu frá að segja
en þegar orðin þéna ei
þá er best að þegja♣♣♣♣♣

elín_m | 2. jún. '04, kl: 23:56:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mínar hétu Tinna, Rakel og Gísli

♥kveðja, elín_m♥

magnolium | 2. jún. '04, kl: 23:56:29 | Svara | Er.is | 0

Dúkkurnar mínar hétu Lonní, Þráinn sprettur og Tom

Perspicacia | 3. jún. '04, kl: 00:02:58 | Svara | Er.is | 0

Úff, ég var nú ekki mikið fyrir að skíra dúkkurnar mínar þegar ég vitkaðist og fór að leika mér með þetta.

En ég á þó þrjár "dúkkur" sem eru nefndar!

Ég átti eina svona stóra dúkku sem var alveg eins og ungabarn og hún hét "Ásta Sóllilja"
Síðan átti ég aðra tuskudúkku sem tísti ef mar ýtti á magann á henni og hún hét og heitir "Soffía" og svo er það fyrsti bangsinn minn.. hann heitir "Jakob" :c)

greta97 | 3. jún. '04, kl: 00:07:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mín hét Elísabet(:

fossar | 3. jún. '04, kl: 00:29:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

uppáhalds dúkkan mín hét Kolbrún Kristín og var alltaf kölluð Kolla Stína, nema þegar hún var óþekk þá hét hún sko fullu nafni :Þ

Snorkstelpa

Krúttarapútt | 3. jún. '04, kl: 00:21:07 | Svara | Er.is | 0

Ég hef alltaf verið svo mikill hugsuður.

Ég er skírð eftir ömmunum mínum en svo á ég tvær stjúpömmur og ég skírði dúkkurnar mínar eftir þeim og mömmu, því ég vildi ekki að þær yrðu útundan :o)

Dúkkurnar mínar 2 hétu Ásta Björk og Eva Björk

Maður má ekki skilja neinn útundan

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

bangsamamma | 3. jún. '04, kl: 09:00:57 | Svara | Er.is | 0

Ég átti svo svakalega margar dúkkur. Ein af mínum fyrstu hét Sigga. Svo komu Rósa, Helena, Kolbrún, Famosa (það stóð á kassanum) hún var rosaflott pissudúkka sem gat slefað og allt, svo átti ég eina sem hét Kristín.

AleciaBethMoore | 3. jún. '04, kl: 09:13:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég átti dúkku sem ég kallaði Della dúkka og svo átti ég Völu.. Ég var reyndar að fatta það um daginn að bangsi sem ég fékk í vöggugjöf sem ég á enn og sefur enn uppí hjá mér hefur aldrei fengið nafn.. mér finnst eiginlega of seint að fara að nefna hann núna.. þykir svo vænt um hann svona nafnlausan

Iman | 3. jún. '04, kl: 09:23:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég átti svona mjög eðlilega dúkku með einn lokk og hún hét/heitir Rósa, því ég á hana ennþá :)

Iman | 3. jún. '04, kl: 09:23:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svar

Gunnýkr | 3. jún. '04, kl: 09:59:47 | Svara | Er.is | 0

Fjóla.
Það hétu allar dúkkurnar mínar Fjóla.
Það voru nefnilega teknir úr mér hálskirtlarnir þegar ég var þriggja ('77)og þá var stelpa á sjúkrahúsinu með mér sem var líka verið að taka kirtlana úr og mér þótti svo rosalega vænt um hana að ég skírði allar dúkkurnar mínar eftir henni :)

zerma | 3. jún. '04, kl: 10:04:12 | Svara | Er.is | 0

Ég var mjög ófrumlega í dúkkunöfnum, svo mínar hétu: Stóra-Sigga, mið-Sigga og litla-Sigga, frumegt ekki satt ;o) svo átti ég Birgittu Auði.

zerma | 3. jún. '04, kl: 10:04:33 | Svara | Er.is | 0

þoli ekki þetta vesen..

disskvis | 3. jún. '04, kl: 10:20:06 | Svara | Er.is | 0

Dukkan mín hét tóttý því amma gaf mér hana og hún var kölluð tóttý
Svo fékk ég aðra sem ég skrírði Elísabet bara út í loftið en þessi dúkka var föst við mig ef mamma saumaði föt á mig sem hún gerði oft þá varð dúkkan að fá eins fólk spurði mig og mömmu þegar við vorum í bænum hvar yngst barnið væri þá var hún í mestalagi inn í bíl aldrei lengra frá en það. Ég á enþá Elísubet og er hún heima hjá mömmu í heimferafötum prjónuðum af mömmu í stólnum sínum notuð sem punkt og fyrir barnabörnin.sést ekki á henni
Svo átti ég stráka dúkku sem hét guðni. vildi skíra hann stelpu nafni því mér fannst asnalegt að eiga stráka dúkku

Er svo lukkuleg að eiga fullt aftursæti af börnum:)
Stelpur 2004,2008
Drengur apríl 2012

ég er bara ég | 3. jún. '04, kl: 10:30:59 | Svara | Er.is | 0

man ekki eftir því að hafa skírt dúkkurnar mínar.... en dúkka dóttur minnar heitir Lísa... skírð af pabba hennar minnir mig


Kveðja..... ÉG

**************************************************

Súpergirl | 3. jún. '04, kl: 10:32:33 | Svara | Er.is | 0

Uppáhalds dúkkurnar mínar sem að voru tvær hétu Lilja og Siggi.

Golden Surprice | 3. jún. '04, kl: 10:41:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Victoria Emilía minnir mig.

búa litla | 3. jún. '04, kl: 10:46:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég man ekki hvað mínar dúkkur hétu, en litla systir mín var alveg snillingur að skíra dúkkuna sína. Hún var alltaf bara með eina dúkku og var alltaf að skipta um nafn á henni, þau nöfn sem ég man að þessi dúkka hét voru:
Björn
Georg
Stína
Snati
Össur og Ylfa (Já hún hét það)
og svo voru önnur nöfn sem ég man ekki.

Kv. Búa litla

Ranja14 | 3. jún. '04, kl: 10:47:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Uppáhaldsdúkkan mín hét Eva og svo átti ég tvo uppáhaldsbangsa:) Það voru Monsi og Baulubangsi (það heyrðist svona baulhljóð ef maður sneri honum við) :)

laramara | 3. jún. '04, kl: 11:51:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Uppáhaldið hét Marín (eins og dóttir mín heitir núna), svo var það Birgitta og Karlotta og Lilli.

Ahoblyn | 3. jún. '04, kl: 11:53:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mín dúkka hér Inga Straumland eftir frænku minni =)

sm1le | 3. jún. '04, kl: 11:56:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mín hét kolbrún og hin hét jói

Anja | 3. jún. '04, kl: 11:58:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég man eftir 2 dúkkum sem ég hélt mest upp á. Þær hétu Krulla og Lilla.

Kv. Anja

________________________
Been there...broke that.

Thatsright | 3. jún. '04, kl: 12:09:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hæhæ
Ég man bara eftir að hafa "nefnt" eina dúkku og hún hét Gunna
Og átti ég einn bangsa sem að er svona lukkustöll! Hann var keyptur út í USA þegar að ég fór þangað með stjúpmömmu minni í "flugfreyjustopp" sem að var voru einhverjir 3 dagar (hún var sko flugfreyja). Hún keypti þetta lukkutröll handa mér og ég valdi á hann nafnið Haraldur Víðir eftir flugstjóranum í ferðinni!:) hehe svona er maður skrítinn.......

Eirinn | 3. jún. '04, kl: 12:05:07 | Svara | Er.is | 0

Ég átti eina kínverskla sem hét Rósa, svo eina sem hét Fríða (skírð í höfuðið á mömmu) og svo eina Stínu.
Það besta er að dóttir mín á allar þessa dúkkur núna og þær heita það sama.

♥ ♠ ♦ ♣ ♥ ♠ ♦ ♣ ♥ ♠ ♦ ♣

I.P. Freely | 3. jún. '04, kl: 13:11:50 | Svara | Er.is | 0

Einhverra hluta vegna skírði ég mínar dúkkur strákanöfnum, ein hét Atli, ein Bjössi og ein Matti. Hef ekki hugmynd afhverju þetta var svona sérstaklega af því að með Atla fylgdi þessi líka fíni bleiki kjóll.

Kveðja Bumbus

Belju blower | 22. apr. '24, kl: 09:17:05 | Svara | Er.is | 0

Ekki dúkka en ég átti einu sinni bangsa sem hét bjössi bangsi og hann fór í ferðalög um allan heim aka hann týndist mjög mikið

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vélindakrampi heida4 21.11.2008 18.5.2024 | 14:08
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 17.5.2024 | 20:30
Ástþór með á móti ? Zjonni71 17.5.2024 17.5.2024 | 19:38
Bæklunarlæknir fyrir hnjáliðaskipti. gamlinn 17.5.2024
Plágur úr biblíunni ! Zjonni71 14.5.2024 16.5.2024 | 19:46
Samfestingurinn/Samfés billabong 3.3.2012 16.5.2024 | 09:27
Do you know octordle game online? Sila11 16.5.2024 16.5.2024 | 09:26
Milliblæðingar- ein hrædd AG1980 15.5.2024
Grenitré fræ DooaDiddly 15.5.2024
Game bird terrine????? sigrunf 18.10.2009 14.5.2024 | 12:46
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 14.5.2024 | 08:30
Have You Ever Taken an Enneagram Test? jasperwilde09 14.5.2024
Cenforce 50mg: Most Amazing ED Solution For Men camilajohnson 14.5.2024
Besta naglaþjölin og hvar fæst hún? Gunna stöng 10.5.2024 13.5.2024 | 14:54
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 13.5.2024 | 12:16
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 13.5.2024 | 04:05
Óska eftir barnakofa í garðinn lsh3 12.5.2024
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024 12.5.2024 | 00:21
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024 11.5.2024 | 20:17
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023 11.5.2024 | 13:32
Ökuskírteini Burgerman 8.5.2024 11.5.2024 | 12:27
Vantar odyrann hjólastól Prinsessan93 11.5.2024 11.5.2024 | 09:02
Mjög hættulegur frambjóðandi ! Zjonni71 9.5.2024 9.5.2024 | 16:49
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.5.2024 | 09:16
New York Ròs 18.4.2024 8.5.2024 | 07:17
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024 7.5.2024 | 22:53
matvandur/matvondur villemo 6.3.2014 7.5.2024 | 14:09
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 7.5.2024 | 02:39
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 7.5.2024 | 02:34
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 7.5.2024 | 00:12
Fríhöfnin nonnih 6.5.2024
Fun supermarket Laurakuhlman 6.5.2024
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 6.5.2024 | 07:11
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Síða 1 af 49252 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123