Barnateppi - hjálp

firstbaby | 4. júl. '09, kl: 14:00:24 | 1605 | Svara | Er.is | 0

Sælar,
Mig langar til að prufa að hekla barnateppi helst þetta hérna: http://www.interweavestore.com/store/p/738-Babette-Blanket.aspx?af=ravelry
En ég hef ekki hugmynd hvaða garn maður myndi nota í það.. er byrjandi :)
Er eitthvað sérstakt garn sem maður notar í barnaföt og þá teppi líka eða? =) Yrði náttla að vera til gott úrval af litum þannig að ég er ekki viss um að garnið í europris sé sniðugt..

Fyrirfram þökk fyrir alla hjálp!

 

Lilla J | 4. júl. '09, kl: 15:50:15 | Svara | Er.is | 0

Þú getur notað kvaða garn sem er, því grófara því stærra, það er ágætt að nota garn fyrir nálar/prjóna stærð 3-3.5, og ákveða kvort þú villt ull, og þá vél eða handþvott,eða akríl. Svo velurðu garn sem hefur fallega liti.Gangi þér vel.

Pínupons | 4. júl. '09, kl: 17:48:46 | Svara | Er.is | 0

Flott teppi :)

Ég hef notað Lanett mikið í barnateppi og föt. Það er voða hlýtt og mjúkt og notalegt. Nú er ég að ljúka við teppi sem ég heklaði úr ullargarni sem ég fékk í Storkinum, það heitir Debbie Bliss og lítur mjög vel út.

Barónessa von Himpigimp | 4. júl. '09, kl: 21:40:24 | Svara | Er.is | 0

Það skiptir eiginlega engu máli hvaða garn þú notar í það, bara gera upp við þig hvort þú vilt geta hent því í þvottavél eða hvort það skiptir ekki svo miklu máli. Mér datt samt strax Kambgarn í hug, það er til í góðu litaúrvali og er líka mjúkt og gott. Það er ekki Superwash en ég hef ekki lent í neinum vandræðum með að þvo það í vél.

___________________________
Prjón er þerapía: http://www.flickr.com/photos/pjusken/

Twisteria | 5. júl. '09, kl: 11:46:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þværðu það á á ullarprógrammi eða einhverju öðru? Ég var nefnilega að spá í að hekla sama teppi og þá einmitt úr Kambgarni.

--------------------
Strákur 09.06.05
Stelpa 20.04.09

Barónessa von Himpigimp | 5. júl. '09, kl: 12:00:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú, ullarprógrammi og ullarþvottaefni. Myndi samt ekki ráðleggja öðrum að gera það nema gera prufu fyrst og prófa, því þvottavélar eru svo ofsalega misjafnar. :)

___________________________
Prjón er þerapía: http://www.flickr.com/photos/pjusken/

firstbaby | 5. júl. '09, kl: 15:34:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir! :) Mér líst mjög vel á kambgarnið, allavega úrvalið af litum
http://www.handknit.is/bindata/static/kambgarn.jpg
Takk fyrir þið hinar líka :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Síða 5 af 50168 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien