Raftæki Tölvur og fylgihlutir Macbook Air 13'' Early 2014
skoðað 77 sinnum

Macbook Air 13'' Early 2014

Verð kr.

40.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 23. júní 2024 12:40

Staður

800 Selfossi

 
Tegund Fartölva

Er með Macbook Air 13" Early 2014, keypt glæný 2015 í útlöndum. (ekki íslenskt lyklaborð)
Tölvan hefur verið geymd ofaní skúffu og langan tíma og finnst mér vera kominn tími á nýjan eiganda.
Hún er í mestu uppfærslu sem hún bíður uppá ( macOS Big Sur) en fer ekki ofar vegna aldurs.. En tölva sem hefur reynst mjög vel og á helling eftir.
fylgir með glænýtt hleðslutæki
var að hugsa 40.000 fyrir hana en ég skoða öll tilboð