Farartæki Ferðahýsi Frábært 3ja koju Hobby hýsi 2022 eins og nýtt
skoðað 375 sinnum

Frábært 3ja koju Hobby hýsi 2022 eins og nýtt

Verð kr.

5.890.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 9. júlí 2024 11:07

Staður

220 Hafnarfirði

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 7
Árgerð 2.022 Stærð í fetum 19

Mjög lítið notað og eins og nýtt Hobby Excellent 560KMFe 3 koju hýsi. Sterkari öxull, stærri dekk á álfelgum (225/70 R15) sem henta vel íslenskum aðstæðum. Fjöldi USB helðslustöðva, 12V pakkinn m/hleðslustöð, rafgeymi, boxi og aflesara. Grjótgrind og 180W MPPT sólarsella með Bluetooth. Allskonar aukahlutir líkt og stór trappa, öflug rafmagnssnúra, original Hobby lás á beisli og margt fleira. Geymt í upphitaðri geymslu yfir veturna. Er með Trigano Lima 300 uppblásið fortjald í boði og fleiri útilegubúnað ef um semst. Hýsið er komið úr geymslu og til sýnis í Hafnarfirði Frekari upplýsingar í síma 8560730, Andrés.