Farartæki Bílar Lexus Is 300h 2015
skoðað 200 sinnum

Lexus Is 300h 2015

Verð kr.

3.490.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 17. júlí 2024 14:49

Staður

113 Reykjavík

 
Framleiðandi Lexus Undirtegund Is300h
Tegund Fólksbíll Ár 2015
Akstur 91.000 Eldsneyti Rafmagn, Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Afturhjóladrifin
Skipti Fyrir dýrari, Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár

Lexus Is 300h
Árgerð: 2015
Keyrður: 91.xxx
2.5L Bensín/Rafmagn (Hybrid)
223hö RWD
18" f sport alfelgur á nýjum sumardekkjum og vetrardekk fylgja með
Ný skoðaður 2025

Mjög flottur og sportlegur Lexus
- Hiti í sætum
- Crusie control
- Topplúga
- Leður
- Rafmagn í sætum
- Bakkmyndavél og skynjarar hringinn
- Led dagljós
- Lykklalaust aðgengi og ræsing
- Útvarp með bluetooth ofl
og margt fleira

Ásett verð: 3.490.000

Skoða skipti á einhverju ódyru, svipuðu verði eða jafnvel smá dýrari sem er helst fjórhjóladrifinn