Farartæki Bátar / flugvélar Fjörd 24 bátur
skoðað 2039 sinnum

Fjörd 24 bátur

Verð kr.

3.900.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 8. júlí 2024 20:58

Staður

112 Reykjavík

 
Tegund Bátur

Bátur til sölu.
Vegna veikinda þarf ég að láta öðrum um að sigla bátnum og klára þau atriði sem þurfa þykir.

Fjord 24 feta sportbátur með húsi, árg 1979 mesta lengd 7.20m mesta breidd 2.88m
Vél og drif eru frá Volvo penta , vélin er 230 hö með túrbínu og intercooler. Hældrif D\P Volvo 290.
Mesti ganghraði c.a. 32 mílur. Búið er að endurnýja mjög margt í bátnum.
Allar rúður uppi endurnýjaðar. Nýtt gólf úti , nýtt hurðarþil ( m\rennihurð . Nýir stólar og standar fyrir þá . Bátur allur málaður .
Settir sjálfvirkir kranar við vaskana + dæla. Uppgerðir tjakkar fyrir hældrif . Ferðaklósett. Lensidælur .
100 L vatntankur . 300 L olíutankur. Tveir rafgeymar með splitter til að hlaða inná báða geymana ( start og neyslugeymar )
Ný olíumiðstöð með 4 stútum .
8 tommu litaplotter fylgir er með loftnets hatti og botnstykki nýtt úr kassanum
Glæný VHF talstöð með innbyggðum gps , YAE-GX – 1400 GPS\E frá Vélarsölunni
Bæði plotterinn og talstöðin eru enn í kassanum ( ekki kominn upp )
Leggja þarf lokahönd á bátinn ss. Klæða hliðar og top að innan ( teppi til )
Setja plotter og talstöð í bátinn . (allt fylgir )
Lagfæring á mælaborði ( smíða nýtt ef þurfa þykir )
Svo er auðvitað eitthvað sem ég er að gleyma sem kemur í ljós þegar bátur er skoðaður  , en báturinn er á vagni (fylgir ) niðri í smábátaklúbb Snarfara Naustavogi ( er á landi )
Nánari uppl. Í skilaboðum og eða 8990660

Video af samskonar bát nema er með blæju.
https://www.youtube.com/watch?v=DAzjwfNy-_M