Annað Farart. aukahl. GPS Tracker - nýr
skoðað 110 sinnum

GPS Tracker - nýr

Verð kr.

6.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 10. júlí 2024 16:37

Staður

220 Hafnarfirði

 

Til sölu GPS rakningar tæki (Tracker) - tækið er smátt í sniðum með sterkum segli á bakinu, hægt að rekja í rauntíma.
Gott að setja í bíl eða önnur verðmæti sem þú vilt geta fylgst með ef þeim er stolið.

Ég keypti það til að nota á háslól á kisu en mér finnst það aðeins of stórt og þykkt. Ég hef því ekki prófað það ennþá,
það er nýtt í kassanum. Tækið er hlaðið með usb.
Þú þarft SIM kort í tækið og því fylgir app sem kostar ekki áskrift að.

Verð: 6000 kr.