Barnavörur Kerrur og stólar Emmaljunga Mondial de Luxe Leatherette
skoðað 67 sinnum

Emmaljunga Mondial de Luxe Leatherette

Verð kr.

60.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 5. júní 2024 17:41

Staður

108 Reykjavík

 

Virkilega fallegur og vel með farinn vagn til sölu. Hefur alltaf verið geymdur inni og selst vegna plássleysis. Við keyptum hann notaðan fyrir tveimur árum og var bara notaður í nokkra göngutúra. Kerrustykki og vagnstykki með sér svuntu. Glænýtt regnplast og systkinapallur getur fylgt með ef við fáum gott boð í vagninn. Flugnanet og sólskýli er saumað inn í skerminn, maður rúllar því upp og rennir fyrir.

Það lekur hægt og rólega úr einu dekki svo það mætti örugglega kaupa nýja slöngu, það dugaði okkur að pumpa í það við og við.